http://visir.is/tolvufikill-loks-laus-v ... 2120918759
Eru ekki nokkuð margir sem lenda í þessu?
Man eftir í gaggó að hafa eytt of miklum tíma í Machintosh Colour Classic :
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Advent ... ly_Beamish
http://en.wikipedia.org/wiki/SimCity_2000
Þegar ég byrjaði svi í menntó, þá var ég búinn að ákveða hætta að spila tölvuleiki ( og það tókst með því að selja makkann)
En tók þá a.m.k. tvö ár í Magic the Gathering s.s. frá Revised upp í c.a. Alliance/Mirage.
Auðvitað vantaði mann tölvu og það var 166mhz Tulip tölva (minnir að hún hafiu verið keypt á opnunartilboði þegar Elko byrjaði ... )
Þá var spilað :
http://en.wikipedia.org/wiki/Fallout_2
Fæ enn fiðring þegar ég horfi á introið... http://www.youtube.com/watch?v=e3PXiV95kwA
http://en.wikipedia.org/wiki/Full_Throt ... video_game)
http://en.wikipedia.org/wiki/Command_%26_Conquer
Fallout 2 spilun 24/7 + að ég vann bara næturvinnu um helgar eða var

Féll á mætingu, í frönsku og eitt sinn í stærðfræði (hef nota bene fengið lægst 8,5 í stæ síðan þá ;-)
En það var nóg til að maður hætti bara.
Eftir 5-6 ár á vinnumarkaði (1998 - 2004) sem "ólærður" í verslun, byggingavinnu, skúringum, o.s.frv. + kominn með fjölskyldu og aftur orðinn húkked, núna á PS2, þá varð maður að grípa inn í þessa vitleysu.
Það var farið í THÍ og regla númer 1, 2 og 3 var að spila ekki tölvuleiki á meðan náminu stæði.
Besta ákvörðun ever = að hætta að spila tölvuleiki og brillera í skóla.
Ég er byrjaður aftur núna BF3 og PB og get misst mig eina og eina nótt en samviskan og það litla vit sem maður hefur leyfir ekki lengur að svona vitleysa fái að stjórna lífinu...
Óska honum Tómasi innilega til hamingju með árangurinn, ég veit að maður verður að hafa fyrir honum...