Sælir piltar,
Hvert er best að snúa sér til að láta smíða fyrir sig skrifborð? Þá meina ég mæta með teikningu á staðin og sækja síðan til þeirra fullklárað og ready skrifborð?
Einhver sem hefur reynslu af þessu?
"Custom" Skrifborð
Re: "Custom" Skrifborð
Á höfuðborgarsvæðinu.. Ef ég væri fyrir norðan þá myndi ég láta pops græja þetta.. bara helvíti mikið vesen að flytja þetta frá Sigló og í bæinn.
~
-
- Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "Custom" Skrifborð
Já, heldur langt. Ef þú værir á Akureyri ætlaði ég að stinga uppá nomaco.
Hmm...
Re: "Custom" Skrifborð
Sennilega bara einföldum við.. Er ekki að spá í neinu keppnis, er bara með svo asnalega afmarkað pláss fyrir borðplötu að hún þarf helst að vera akkúrat sniðin fyrir plássið.
~
Re: "Custom" Skrifborð
Það ætti að vera lítið mál að láta þá í BYKO eða Húsasmiðjunni saga borðplötu eftir máli.
Ég lét gera það fyrir mig.
Ég lét gera það fyrir mig.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: "Custom" Skrifborð
Fanntófell smíðar svona eftir máli ..
Hef látið smíða fyrir mig þar borð og borðplötur ..
Mæli með þeim .. svo eru þeir með mjög sanngjörn verð.
Hef látið smíða fyrir mig þar borð og borðplötur ..
Mæli með þeim .. svo eru þeir með mjög sanngjörn verð.