NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf Yawnk » Sun 16. Sep 2012 22:33

Sælir,
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1833
Fann þessa stýringu og bráðnaði alveg, er eitthvað varið í svona viftustýringu? allar mínar viftur eru 3 pin, en móðurborðið er 4 pin, væri alveg til í að geta stjórnað þeim, 6999 fyrir stýringu með snertiskjá og öllu, er þetta góð vara?

(Hunsið spurninguna sem ég gerði í spurningaþráðinn, mér fannst þetta eiga skilið heilan þráð fyrir sig)

*Edit : Væri líka mjög flott ef þið gætuð sent mér linka á búðir sem selja þetta
Síðast breytt af Yawnk á Sun 16. Sep 2012 23:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf oskar9 » Sun 16. Sep 2012 23:28

ég hef ekki reynslu af þessari en öðrum svipuðum, hef lent í og þekki marga sem lenda í veseni með svona hluti sem eru með snertiskjái og oft lítið hægt að gera ef þetta bilar, ég fýla þessa betur

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1538

kanski ekki jafn "rice-uð" en mun stílhreinni og ég hef betri reynslu að þessum búnaði frekar en þessu snertidóti


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf Yawnk » Sun 16. Sep 2012 23:40

oskar9 skrifaði:ég hef ekki reynslu af þessari en öðrum svipuðum, hef lent í og þekki marga sem lenda í veseni með svona hluti sem eru með snertiskjái og oft lítið hægt að gera ef þetta bilar, ég fýla þessa betur

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1538

kanski ekki jafn "rice-uð" en mun stílhreinni og ég hef betri reynslu að þessum búnaði frekar en þessu snertidóti

Hmmm, takk fyrir svarið, hverskonar vandamál eru það aðallega með svona snertiskjái?
Finnst NZXT stýringin bara mikið flottari, og hefur meiri fítusa heldur en hitt, eru eitthverjar 'sterkar' ástæður afhverju ég ætti ekki að fá mér NZXT í stað Zalman stýringarinnar?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf oskar9 » Sun 16. Sep 2012 23:51

aðalega bara að skjárinn svarar ekki snertingu, en eins og ég segi hef ekki prufað NZXT og það eru nokkur ár síðan, kanski hefur þetta skánað eitthvað, en mér finnst auðvelt að gera við gamla systemið með snúningstökkunum

annars er þetta ekki svo hriikalegur peningur að það er allveg eins gott að prufa þetta, ef allt fer til fjandans þá veistu það bara hehe


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf Yawnk » Mán 17. Sep 2012 00:06

oskar9 skrifaði:aðalega bara að skjárinn svarar ekki snertingu, en eins og ég segi hef ekki prufað NZXT og það eru nokkur ár síðan, kanski hefur þetta skánað eitthvað, en mér finnst auðvelt að gera við gamla systemið með snúningstökkunum

annars er þetta ekki svo hriikalegur peningur að það er allveg eins gott að prufa þetta, ef allt fer til fjandans þá veistu það bara hehe

Já, það HLÝTUR nú að vera orðið betra núna, snertiskjáir voru drasl fyrir örfáum árum, hlýtur að vaxa eins og allt annað :)
Maður lætur þennan þráð rúlla aðeins áfram, hver veit nema einhver hér á Vaktinni noti svona :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Sep 2012 00:25

Ég er með eina svona í augnablikinu og hún virkar alveg fullkomlega. Reyndar stór galli að hafa fullt af einhverjum hitamæla próbum en það er hægt að rífa þá úr. Mín er reyndar bara svona temporary stýring á meðan ég bíð eftir hinni en hún hefur alltaf virkað vel...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf Yawnk » Mán 17. Sep 2012 08:49

AciD_RaiN skrifaði:Ég er með eina svona í augnablikinu og hún virkar alveg fullkomlega. Reyndar stór galli að hafa fullt af einhverjum hitamæla próbum en það er hægt að rífa þá úr. Mín er reyndar bara svona temporary stýring á meðan ég bíð eftir hinni en hún hefur alltaf virkað vel...

Það er ágætt að heyra, en ef ég má spyrja, hvaða stýringu ertu að bíða eftir? :megasmile




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf halli7 » Mán 17. Sep 2012 10:22

Mæli með þessari : http://kisildalur.is/?p=2&id=1798
Er sjálfur með hana og hún virkar fullkomnlega.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Sep 2012 13:30

Yawnk skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég er með eina svona í augnablikinu og hún virkar alveg fullkomlega. Reyndar stór galli að hafa fullt af einhverjum hitamæla próbum en það er hægt að rífa þá úr. Mín er reyndar bara svona temporary stýring á meðan ég bíð eftir hinni en hún hefur alltaf virkað vel...

Það er ágætt að heyra, en ef ég má spyrja, hvaða stýringu ertu að bíða eftir? :megasmile

Hún er ekki kominn á markað ennþá en ég skal redda myndum af henni seinna í dag ;) Hún er samt bara voða plain með 4 snúningstökkum að framan og fyrsti takkinn er til að stjórna hraðanum á vatnsdælinni...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT Sentry 2 viftustýring - Álit

Pósturaf Halldór » Mán 17. Sep 2012 13:44

Ég er sammála óskari ég hef heyrt um að skjáirnir verða leiðinleigir með notkun svo ég keypti mér
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1538
og hún hefur reynst mér mjög vel og mæli ég með henni


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64