Sá í fréttum á rúv í kvöld að hackari sem kallar sig crazy hacker hefði verið að hakka íslenskar heimasíður, þar á meðal hjá útlendingastofnun í tvígang. sjá fréttina hér
Viðtal er tekið við Friðrik Skúlasson þar sem hann bendir á að ef allt væri í lagi þá er ekki hægt að brjótast með þessum hætti inná vefi og breyta upplýsingum. Hann bendir einnig á að ítrekaðar árásir benda til þess að eingar bætur hafa verið settar upp, heldur vefurinn einfaldlega settur upp aftur.
Ég hugsaði strax með mér þegar ég horfði á fréttina að núna hlýtur umsjónamaður vefsíðu útlendingastofnununar að vera að svitna yfir yfirlýsingum Friðriks og ákvað að tjekka á hvaða aðili það væri og eru það http://www.veflausnir.is
Er þetta svona svart og hvítt eins og Friðrík segjir?
Crazy Hacker
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
Er hægt að velja glataðra nafn?
En það er ekki að ástæðulausu sem "öryggissérfræðingar" eru til.
En það er ekki að ástæðulausu sem "öryggissérfræðingar" eru til.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
skil ekki af hverju fleiri nota ekki White Hats
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Crazy Hacker
worghal skrifaði:skil ekki af hverju fleiri nota ekki White Hats
Hvar er hægt að fá slíka þjónustu hér á klakanum?
s.s. hvernig veit maður að gaurinn sem kemur getur eitthvað yfir rhöfuð?
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
rapport skrifaði:worghal skrifaði:skil ekki af hverju fleiri nota ekki White Hats
Hvar er hægt að fá slíka þjónustu hér á klakanum?
s.s. hvernig veit maður að gaurinn sem kemur getur eitthvað yfir rhöfuð?
mágur minn setti upp heimasíðu og réð rússneska white hats til að líta yfir öryggið.
þarf ekki endilega að vera íslenskir white hats.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Crazy Hacker
rapport skrifaði:worghal skrifaði:skil ekki af hverju fleiri nota ekki White Hats
Hvar er hægt að fá slíka þjónustu hér á klakanum?
s.s. hvernig veit maður að gaurinn sem kemur getur eitthvað yfir rhöfuð?
Capacent: http://capacent.is/thjonusta/lausnir/oryggismal/
Deloitte: http://www.deloitte.com/view/is_IS/is/j ... /index.htm
Eflaust hægt að fá erlenda aðila í þetta líka?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
Skrítin vinnubrögð að restora bara backup-i en patcha ekki veikleikann. Er Joomla 1.5 ekki frekar gömul útgáfa?
Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
hagur skrifaði:Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Það á ALLTAF að vera up-to-date! Open-source eða closed-source skiptir ekki máli í því samhengi. Skiptir heldur ekki máli þegar talað er um hættu á árásum.
Er Ballmer að tala í gegnum þig kannski?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
coldcut skrifaði:hagur skrifaði:Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Það á ALLTAF að vera up-to-date! Open-source eða closed-source skiptir ekki máli í því samhengi. Skiptir heldur ekki máli þegar talað er um hættu á árásum.
Er Ballmer að tala í gegnum þig kannski?
Open source er samt hættulegra myndi ég samt segja útaf thví ad madur sér öryggisvillurnar beint fyrir framan sig í kódanum, en í closed source tharftu ad hafa fyrir thví
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
coldcut skrifaði:hagur skrifaði:Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Það á ALLTAF að vera up-to-date! Open-source eða closed-source skiptir ekki máli í því samhengi. Skiptir heldur ekki máli þegar talað er um hættu á árásum.
Er Ballmer að tala í gegnum þig kannski?
Já, Ballmer að tala í gegnum mig. Please .... Greinilega hitt á viðkvæma taug þarna.
Auðvitað á alltaf að vera up to date, en það skal enginn segja mér annað en að það sé extra mikilvægt þegar kerfi eins og Joomla á í hlut, ákveðnir illa meinandi aðilar hafa source kóðann við höndina og leita markvisst að öryggisholum sem þeir geta svo nýtt sér til að ráðast á vefi. Hlýtur að vera sammála því.
Reyndar átti síðasta setningin í fyrra innlegginu mínu ekki að vera einn af ókostunum við open source kerfi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
hagur skrifaði:Skrítin vinnubrögð að restora bara backup-i en patcha ekki veikleikann. Er Joomla 1.5 ekki frekar gömul útgáfa?
Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Bull, bull, bull!
Closed source rusl sem 1-2 gæjar eru að vinna við að skrifa er margfalt óöruggara en open source hugbúnaður þar sem hundruðir manna leggja sitt af mörkum við að bæta.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
gardar skrifaði:hagur skrifaði:Skrítin vinnubrögð að restora bara backup-i en patcha ekki veikleikann. Er Joomla 1.5 ekki frekar gömul útgáfa?
Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Bull, bull, bull!
Closed source rusl sem 1-2 gæjar eru að vinna við að skrifa er margfalt óöruggara en open source hugbúnaður þar sem hundruðir manna leggja sitt af mörkum við að bæta.
Munurinn er hinsvegar sá að hugbúnaður sem 1-2 gæjar skrifa er (oftast) ekki á mjög mörgum vélum/netjónum en open source hugbúnaður eins og Joomla er á mörg þúsund netþjónum.
Það er því miklu fýsilegra að finna galla í Jommla (og geta þar með brotist inn á mörg þúsund vefþjóna) en að finna veilu (þó svo það sé auðveldara) í closed source hugbúnaði.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Crazy Hacker
Revenant skrifaði:gardar skrifaði:hagur skrifaði:Skrítin vinnubrögð að restora bara backup-i en patcha ekki veikleikann. Er Joomla 1.5 ekki frekar gömul útgáfa?
Annars er þetta einn af ókostum þess að keyra open-source kerfi eins og Joomla. Alltaf hætta á árásum. Það verður að passa að vera alltaf up to date.
Bull, bull, bull!
Closed source rusl sem 1-2 gæjar eru að vinna við að skrifa er margfalt óöruggara en open source hugbúnaður þar sem hundruðir manna leggja sitt af mörkum við að bæta.
Munurinn er hinsvegar sá að hugbúnaður sem 1-2 gæjar skrifa er (oftast) ekki á mjög mörgum vélum/netjónum en open source hugbúnaður eins og Joomla er á mörg þúsund netþjónum.
Það er því miklu fýsilegra að finna galla í Jommla (og geta þar með brotist inn á mörg þúsund vefþjóna) en að finna veilu (þó svo það sé auðveldara) í closed source hugbúnaði.
Rétt er það.
En það má þá jafnframt búast einnig við því að það sé fljótar lokað á holuna þar sem fleiri menn eru á bakvið hugbúnaðinn. Svo að í endann kemur þetta allt niður á því að fólk er ekki duglegt við að uppfæra hugbúnaðinn sinn.