Síða 1 af 1
Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 17:55
af bulldog
Þannig er mál með vexti að ég er að fá mér vatnskælingu og vantar aðstoð við að setja það í tölvuna hjá mér þar sem það gæti orðið ansi dýrt að gera mistök með jafn dýrt rigg og ég er með. Er einhver hérna á suðurnesjunum sem gæti aðstoðað mig með það. Ég fæ vatnskælinguna eftir c.a. 10 daga.
Xspc Rasa blokk fyrir flest socket / Xspc Rasa 750 res/pump
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 18:58
af Kosmor
Hvað er þetta. þetta er bara vatn!
engin er verri þó hann vökni
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 19:13
af svanur08
Hvað græðiru á vatnskælingu?
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 19:20
af MatroX
ég gæti mögulega hent þessu í fyrir þig. fer bara eftir því hvenar þú fáir þetta og hvenar þú vilt fá þetta í tölvuna
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 19:28
af bulldog
matrox : þarf bara eftir mánaðarmótin þegar ég verð búinn að fá vatnskælingu frá mundaval. Hann er að fá sér eitthvað nýtt og ég er að fá hans gamla
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:20
af worghal
bulldog skrifaði:matrox : þarf bara eftir mánaðarmótin þegar ég verð búinn að fá vatnskælingu frá mundaval. Hann er að fá sér eitthvað nýtt og ég er að fá hans gamla
fékstu radinn hans líka?
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:26
af bulldog
as in vatnskassann ?
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:39
af vesley
Kíki reglulega til Keflavíkur, gæti mögulega kíkt á þetta hjá þér.
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:40
af bulldog
vesley frábært
má ég láta þig vita þegar þetta er komið ?
Re: Suðurnesjarvaktarar
Sent: Þri 28. Ágú 2012 22:03
af vesley
bulldog skrifaði:vesley frábært
má ég láta þig vita þegar þetta er komið ?
Endilega gerðu það