Síða 1 af 1

Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 14:53
af littli-Jake
Vantar 6 to 6 pin tengi fyrir skjákort.

Og ef einhver laumar á Y snúru fyrir viftutengi væru þau vel þegin líka

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 15:29
af Tiger
Y tengið færðu í íhlutum skipholti, nýbúinn að kaupa hjá þeim.

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 15:37
af littli-Jake
Tiger skrifaði:Y tengið færðu í íhlutum skipholti, nýbúinn að kaupa hjá þeim.


Snild. Tékka á þeim.

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 21:12
af littli-Jake
Nú eru starfsmenn í þónokkrum tölvuverslunum virkir hérna. Er virkilega enginn þeirra að selja þetta? Mig bráðvantar þennan leiðinda kapal :mad

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 21:21
af Viktor
Framlengingu?

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 21:25
af littli-Jake
Nei frá PCU yfir í GPU

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Þri 21. Ágú 2012 21:38
af mundivalur
Er ekki 6pin á aflgjafanum http://www.att.is/product_info.php?products_id=4754
ég á nokkur svona en er á austurlandi !
Rólegi var að spurja hvort þig vantaði framlengingu á 6pin býst ég við !

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Mið 22. Ágú 2012 07:30
af littli-Jake
mundivalur skrifaði:Er ekki 6pin á aflgjafanum http://www.att.is/product_info.php?products_id=4754
ég á nokkur svona en er á austurlandi !
Rólegi var að spurja hvort þig vantaði framlengingu á 6pin býst ég við !


Málið er að ég er að nota gamlan aflgjafa sem er bara með 8 pin fyrir GPU en ekki 6 pin. Og ég vil ekki nota molex tengi á þetta. En takk samt.

Re: Vantar 6 to 6 pin snúru.

Sent: Mið 22. Ágú 2012 09:44
af Eiiki
Ef þú getur á einhvern hátt tengt 8 pinna tengið í 6 pinna þá ættiru að geta notað þar sem að tvö síðustu götin á 8 pinna tenginu er bara jörð.
Samanber mynd:
Mynd

Oftast eru þessi tengi gefin út þannig að hægt sé að frjarlægja tvö síðustu tengin af 8 pinna tenginu svo hægt sé að nota þau sem 6 pin tengi líka:
Mynd