Ferð til Minneapolis (Hjálp: Búðir, tollur, hvað skal kaupa)
Sent: Mán 20. Ágú 2012 21:25
Sælir
Núna á næstu dögum er ég að fara til Minneapolis í USA og hef nokkrar spurningar varðandi kaup á tölvuíhlutum þar.
Ég er að spá í að kaupa mér nýtt skjákort og á erfitt með að velja á milli EVGA GTX 660ti (FTW ef að það verður komið í búðirnar) eða EVGA GTX 670 FTW, er þess virði að kaupa 670 í staðin fyrir 660 ti ?
Einnig ætla ég líklegast að kaupa mér corsair HX aflgjafa, uppá það að geta keypt annað 670 eða 660 seinna meir og setja í SLI myndi þá 750w duga mér eða þarf ég að fara í 850w ?
Er eitthvað vit í að kaupa sér tölvukassa úti ? Eins og Antec P280 eða corsair 550d ?
GTX 660ti : http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ily&uc=EUR
GTX 670 FTW: http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ily&uc=EUR
Síðan er ég að leita að góðum búðum til að versla þetta allt í, búinn að vera að skoða á bestbuy.com síðustu daga en langar að hafa einhverjar fleiri búðir ef eitthvað klikkar þar. Svo ef þið vitið um góðar búðir á þessu svæði þá megiði endilega senda mér póst um það
Og síðast en ekki síst er ég að spá í hversu hár tollur er á þessum vörum sem ég er búinn að nefna og hvernig ábyrgðarmálin eru ef að ég flyt vöruna úr landi
Get ég þá bara sent hana aftur til USA ef eitthvað klikkar, þ.e.a.s. ef ég hef borgað toll af henni eða þarf að kaupa einhverja aukaábyrgð ?
Mbk
Núna á næstu dögum er ég að fara til Minneapolis í USA og hef nokkrar spurningar varðandi kaup á tölvuíhlutum þar.
Ég er að spá í að kaupa mér nýtt skjákort og á erfitt með að velja á milli EVGA GTX 660ti (FTW ef að það verður komið í búðirnar) eða EVGA GTX 670 FTW, er þess virði að kaupa 670 í staðin fyrir 660 ti ?
Einnig ætla ég líklegast að kaupa mér corsair HX aflgjafa, uppá það að geta keypt annað 670 eða 660 seinna meir og setja í SLI myndi þá 750w duga mér eða þarf ég að fara í 850w ?
Er eitthvað vit í að kaupa sér tölvukassa úti ? Eins og Antec P280 eða corsair 550d ?
GTX 660ti : http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ily&uc=EUR
GTX 670 FTW: http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ily&uc=EUR
Síðan er ég að leita að góðum búðum til að versla þetta allt í, búinn að vera að skoða á bestbuy.com síðustu daga en langar að hafa einhverjar fleiri búðir ef eitthvað klikkar þar. Svo ef þið vitið um góðar búðir á þessu svæði þá megiði endilega senda mér póst um það
Og síðast en ekki síst er ég að spá í hversu hár tollur er á þessum vörum sem ég er búinn að nefna og hvernig ábyrgðarmálin eru ef að ég flyt vöruna úr landi
Get ég þá bara sent hana aftur til USA ef eitthvað klikkar, þ.e.a.s. ef ég hef borgað toll af henni eða þarf að kaupa einhverja aukaábyrgð ?
Mbk