Vinur minn var að benda mér á myndbandið Space Stallions
Veit ekki hvort það sé búið að posta þessu en þetta er alger snilld.
Tónlistin alveg gerir þetta en mér fannst þetta myndband alveg heavy fyndið, er líka mjög vel gert.
Íslendingar og Danir að gera þetta sem bachelor verkefni í Animation skóla í Danmörku.
Getið líka kíkt á Show Me the Honey sem mér fannst mjög gott, einhverjar aðrar perlur á þessu youtube channeli?
Space Stallions
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Space Stallions
Persónulega fannst mér eins og það hefðu mátt vera aðeins fleiri rammar á hverri sek (FPS) en kannski er það bara ég, fannst þetta stundum virka örlítið rykkjótt.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB