Hvernig er stemning á menningarnótt?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 20:26

Þið sem eruði í bænum eða nýkomin þaðan, hvernig er stemningin?
Það er að byrja bein útsending á RUV frá tónleikunum, ætlar einhver á gaukinn að sjá Russel Crowe?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Ágú 2012 20:36

Menningarnótt.......?? Er það eitthvað ofan á brauð?




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Kosmor » Lau 18. Ágú 2012 20:38

GuðjónR skrifaði:Þið sem eruði í bænum eða nýkomin þaðan, hvernig er stemningin?
Það er að byrja bein útsending á RUV frá tónleikunum, ætlar einhver á gaukinn að sjá Russel Crowe?


Russel Crowe? er það einhver kaffitegund?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 20:40

Tiger skrifaði:Menningarnótt.......?? Er það eitthvað ofan á brauð?

hahaha....kannski ómenningarnótt eins og amma gamla heitin kallaði viðburðinn, gat ekki betur heyrt en óli palli á rás2 væri að mismæla sig...þegar hann bauð fólk velkomið á tónaflóð 2010 :D
Nema að ég hafi verið að misskilja eitthvað...


Kosmor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þið sem eruði í bænum eða nýkomin þaðan, hvernig er stemningin?
Það er að byrja bein útsending á RUV frá tónleikunum, ætlar einhver á gaukinn að sjá Russel Crowe?


Russel Crowe? er það einhver kaffitegund?

Svart og sykurlaust :evillaugh



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf dori » Lau 18. Ágú 2012 20:57

GuðjónR skrifaði:Þið sem eruði í bænum eða nýkomin þaðan, hvernig er stemningin?
Það er að byrja bein útsending á RUV frá tónleikunum, ætlar einhver á gaukinn að sjá Russel Crowe?

Oh my god it's Russell Crowe! (get ekki hugsað um neitt annað þegar það er talað um þennan mann).



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Sucre » Lau 18. Ágú 2012 21:17

menningarnótt er næstu helgi... allavega á akureyri :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Bjosep » Lau 18. Ágú 2012 21:39

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Menningarnótt.......?? Er það eitthvað ofan á brauð?

hahaha....kannski ómenningarnótt eins og amma gamla heitin kallaði viðburðinn, gat ekki betur heyrt en óli palli á rás2 væri að mismæla sig...þegar hann bauð fólk velkomið á tónaflóð 2010 :D
Nema að ég hafi verið að misskilja eitthvað...


Rás 2 var að spila upptökur af tónleikum frá fyrri árum, milli 19:30 og 20:30. Ætli þú hafir ekki heyrt eina slíka ?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 21:40

lol nei....óli palli kom voða vandræðalegur og baðst afsökunar á þessu...það væri víst komið 2012 :D



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf hagur » Lau 18. Ágú 2012 21:54

Eru tveir svona "stórir" tónleikar í gangi núna?

Bein útsending á Bylgjunni núna og þar er Jón Jónsson og svo er verið að sýna beint á Rúv og Rúv HD (Újé) frá Arnarhóli og þar er KK að spila núna.

Bylgjudæmið líklega þá í hljómskálagarðinum, eða hvað?



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Magneto » Lau 18. Ágú 2012 22:15

Veit einhver til hvað strætó gengur í kvöld/nótt?

*EDIT* nvm, er búinn að finna þetta á strætó.is...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf hagur » Lau 18. Ágú 2012 22:20

Af bus.is:

Eftir kl. 22.00 verður hefðbundið leiðakerfi á höfuðborgarsvæðinu gert óvirkt og allur strætisvagnaflotinn verður nýttur til að flytja fólk úr miðbænum og heim í hverfin. Síðustu ferðir verða eknar þegar eftirspurn lýkur við BSÍ og Hlemm, að lokinni flugeldasýningu.

Gestir Menningarnætur eru hvattir til að nýta sér þjónustu Strætó og skilja bílinn eftir heima eða á stærri bílastæðum utan miðbæjarins, s.s. á skólalóðum, við stóra vinnustaði eða íþróttamannvirki.



Akstur Strætó eftir kl. 23:00 á Menningarnótt

Brottfarir á þessum leiðum verða bæði frá Hlemmi og BSÍ:

Leið G >> GRAFARVOGUR
Akstursleið: Gullinbrú – Foldir – Hús – Engi– Spöng – Borgir – Vík – Staðir.
Leið M >> GRAFARHOLT > MOSFELLSBÆR
Akstursleið: Vesturlandsvegur – Grafarholt – Mosfellsbær.
Leið N >> ÁRBÆR > NORÐLINGAHOLT
Akstursleið: Höfðabakki – Rofabær – Selásbraut – Norðlingaholt.
Leið B >> BREIÐHOLT
Akstursleið: Reykjanesbraut– Mjódd – Seljahverfi – Fell – Berg – Hólar.
Leið K >> KÓPAVOGUR
Akstursleið: Hamraborg – Smáratorg – Versalir – Hörðuvallaskóli.
Leið H >> GARÐABÆR > HAFNARFJÖRÐUR
Akstursleið: Ásgarður – Reykjavíkurvegur – Fjörður – Strandvegur – Vellir.
Leið A >> REYKJAVÍK > AUSTURBÆR
Akstursleið: BSÍ – Hlemmur – Teigar – Vogar – Gerði – Fossvogur.
Leið V >> VESTURBÆR > SELTJARNANES
Akstursleið: Hlemmur – BSÍ – Skerjafjörður


Semsagt enginn ákveðinn tími, bara þegar eftirspurn lýkur ...




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf halldorjonz » Lau 18. Ágú 2012 23:08

:troll
Síðast breytt af halldorjonz á Sun 19. Ágú 2012 16:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf worghal » Lau 18. Ágú 2012 23:53

Versta flugeldasýning hingað til
Sit núna á glaumbar að drekka ódýrann bjór og horfa á fullt af svörtu fólki dansa, this shit is hilarious!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Ágú 2012 23:56

worghal skrifaði:Versta flugeldasýning hingað til
Sit núna á glaumbar að drekka ódýrann bjór og horfa á fullt af svörtu fólki dansa, this shit is hilarious!

Þú verður bara að pikka upp eina svarta :)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf zedro » Sun 19. Ágú 2012 00:51

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:Versta flugeldasýning hingað til
Sit núna á glaumbar að drekka ódýrann bjór og horfa á fullt af svörtu fólki dansa, this shit is hilarious!

Þú verður bara að pikka upp eina svarta :)

Læk! :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Minuz1 » Sun 19. Ágú 2012 01:05

Var að skríða heim úr vinnu, eldaði ofan í 274 manns.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Victordp » Sun 19. Ágú 2012 01:54

Mynd

Allt sem að ég hef að segja um menningarnótt.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf GuðjónR » Sun 19. Ágú 2012 02:16

Minuz1 skrifaði:Var að skríða heim úr vinnu, eldaði ofan í 274 manns.

já sæll! mér finnst alveg nóg að elda ofan í 5 :)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf zedro » Sun 19. Ágú 2012 05:25

Victordp skrifaði:Allt sem að ég hef að segja um menningarnótt.

Vilt þú þá ekki endilega vera númer eitt? :-$


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf lollipop0 » Sun 19. Ágú 2012 12:04

5 mínutur flugeldasýningu :thumbsd


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Viktor » Sun 19. Ágú 2012 16:21

Agent Fresco & Kiriama Family rúlluðu þessu upp fyrir aftan Ellefuna... ein veikasta flugeldasýning sem ég hef séð!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf Victordp » Sun 19. Ágú 2012 16:40

Zedro skrifaði:
Victordp skrifaði:Allt sem að ég hef að segja um menningarnótt.

Vilt þú þá ekki endilega vera númer eitt? :-$

Er meira svona að tala um 98 módelin með bakpokana fulla af áfengi...


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf rango » Sun 19. Ágú 2012 17:47

Victordp skrifaði:
Zedro skrifaði:
Victordp skrifaði:Allt sem að ég hef að segja um menningarnótt.

Vilt þú þá ekki endilega vera númer eitt? :-$

Er meira svona að tala um 98 módelin með bakpokana fulla af áfengi...



Ég var búinn að sulla saman helling... Enn ég fór ekki og endaði heima drulludrukkin að horfa á klám með allt í botni... FML

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... gadrykkju/

Takk Takk Lögreglan í RVK =D>

Það er mun betra að drekka sig í hel heima, heldur enn niðri í bæ... Og er einu skrefinu nær alkanum fyrir vikið :face



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf zedro » Sun 19. Ágú 2012 18:25

Victordp skrifaði:
Zedro skrifaði:
Victordp skrifaði:Allt sem að ég hef að segja um menningarnótt.

Vilt þú þá ekki endilega vera númer eitt? :-$

Er meira svona að tala um 98 módelin með bakpokana fulla af áfengi...

Já kallinn minn þú getur ekki látið einhvern svoleiðis tittlingaskít draga niður þessa klikkuðu hátíð.
Það er miklu miklu meira en bara flugeldarnir og djammið um kvöldið sem er í gangi!

Kíktu bara á það sem var í boði! http://www.menningarnott.is/dagskra.php


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er stemning á menningarnótt?

Pósturaf worghal » Sun 19. Ágú 2012 18:35

ég vill gefa Guðjóni bónus stig fyrir að skrifa Stemning rétt :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow