Búðir í Danmörku

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Búðir í Danmörku

Pósturaf atlif » Fös 17. Ágú 2012 19:22

Hvaða búðir hér í danmörku er best að versla við þegar kemur að kaupa tölvuhluti og setja sjálfur saman tölvu?


Ég rúlla á pólo

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Búðir í Danmörku

Pósturaf mercury » Fös 17. Ágú 2012 19:46

http://www.komplett.dk/k/k.aspx
ég er nýlega búinn að panta þaðan. skilaði sér til systur minnar á 2 virkum dögum. virðast vera ágætis verð.




IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Búðir í Danmörku

Pósturaf IkeMike » Lau 18. Ágú 2012 15:22

Mæli með www.computersalg.dk þar sem þú getur fengið VSK-inn endurgreiddann frá þeim þú þú pantir og látir senda til einhverns sem býr þarna. Svo lengi sem þú takir það með þér úr landinu, færð stimpil á nótuna á vellinum sem þú síðan mailar aftur á þá.