Ég er svona að pæla í er einhver hér búinn að skipta frá Ljósi(gagnaveitunar) yfir í Ljósanet?
Eða þá frá ljósaneti í ljós(gagnaveitunar)
cons \ pros ?
Málið er að vinnan borgar fyrir mig internet tenginguna,
en ef ég er á ljósleiðara þarf ég að borga Gagnaveitu reikninginn þannig að ég var að pæla í að skipta yfir í ljósnetið
Finna menn einhvern mun á Ljósneti vs Ljósi .
Ljós yfir í ljósanet.
Re: Ljós yfir í ljósanet.
Ljósnet er 50/25 meðan ljósið frá gagnaveitunni er "alvöru" ljós þar sem þú ert með 50/50 og getur fengið 100/100.
Að auki liggur framtíðin og stærri tengingar í ljósinu en ekki þessu ljósneti símans. Ljósnetið hjá Símanum er bara jacked up koparlína ef ég man rétt.
Ef ég gæti valið um báða hluti myndi ég ekki hika við að fara á ljósleiðarann hjá Gagnaveitunni. Er með 100/100 sjálfur og strax farinn að vera spenntur yfir 250/250 sem er víst í prufu.
Að auki liggur framtíðin og stærri tengingar í ljósinu en ekki þessu ljósneti símans. Ljósnetið hjá Símanum er bara jacked up koparlína ef ég man rétt.
Ef ég gæti valið um báða hluti myndi ég ekki hika við að fara á ljósleiðarann hjá Gagnaveitunni. Er með 100/100 sjálfur og strax farinn að vera spenntur yfir 250/250 sem er víst í prufu.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós yfir í ljósanet.
valdij skrifaði:Ef ég gæti valið um báða hluti myndi ég ekki hika við að fara á ljósleiðarann hjá Gagnaveitunni. Er með 100/100 sjálfur og strax farinn að vera spenntur yfir 250/250 sem er víst í prufu.
Valið hjá honum er samt: Frítt ljósnet eða ljósleiðari á 2500 kall.
Ég mæli með því að þú haldir þig bara í fría ljósnetinu ef að þú spilar ekki tölvuleiki OP. Það er talsvert betra ping (innanlands þ.e.)
á ljósleiðaranum en nánast það sama og á ADSL þegar að maður er kominn til útlanda.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós yfir í ljósanet.
Ég myndi ekki sjá á eftir skitnum 2500 kalli í ljósleiðarann. Ég er reyndar sjálfur í sama pakka, vinnan borgar internetáskriftina hjá mér en ég greiði sjálfur aðgangsgjaldið að ljósleiðaranum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós yfir í ljósanet.
Gúrú skrifaði:valdij skrifaði:Ef ég gæti valið um báða hluti myndi ég ekki hika við að fara á ljósleiðarann hjá Gagnaveitunni. Er með 100/100 sjálfur og strax farinn að vera spenntur yfir 250/250 sem er víst í prufu.
Valið hjá honum er samt: Frítt ljósnet eða ljósleiðari á 2500 kall.
Ég mæli með því að þú haldir þig bara í fría ljósnetinu ef að þú spilar ekki tölvuleiki OP. Það er talsvert betra ping (innanlands þ.e.)
á ljósleiðaranum en nánast það sama og á ADSL þegar að maður er kominn til útlanda.
Routið frá vodafone erlendis er svo lélegt vs símans að þú ert með betra ms á ljósnetinu en ljósleiðaranum, eini leikurinn sem er spilaður innanlands væri þá cs 1,6 og að vera með 6ms vs 13ms spliffar ekki
en það er akkurat rétt hjá þér pælinginn er frítt vs 2,500kr og hverju er ég að tapa? ég held ekki neinu
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós yfir í ljósanet.
fannar82 skrifaði:Routið frá vodafone erlendis er svo lélegt vs símans að þú ert með betra ms á ljósnetinu en ljósleiðaranum, eini leikurinn sem er spilaður innanlands væri þá cs 1,6 og að vera með 6ms vs 13ms spliffar ekki
Gæti samt verið 80ms ef að innanhúslagnirnar þínar eru hrikalegar, en þú veist það eflaust sjálfur hvað pingið er á serverum, ef það er 13ms á ljósnetinu
þá er ekkert vit í því að fara í ljósleiðarann fyrir 2500 kall.
Modus ponens