Síða 1 af 2
Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 11:35
af GuðjónR
Sem svo oft áður...
Ég coperaði up2date grunninn í heild sinni yfir.
Prófum þetta núna og látið mig vita af öllum göllum sem þið finnið.
Ef við lendum aftur í svona pósta veseni þá þarf öðruvísi uppfærsluaðferð.
Er að indexa search, þannig að leitarvélin er ekki 100 % virk alveg strax.
p.s. ætla að bíða aðeins með að bæta "Quick Reply" takkanum við borðið, til að sjá hvort spjallið virki vel svona og hvort hann sé að setja það á hliðina.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 13:26
af Oak
Ef að ég skoða spjallið í IE þá virðist allt vera eðlilegt, en ef að ég opna það í Firefox þá fæ ég auka dökk gráa línu fyrir neðan tabs (Spjallið, Mac Spjallið, Reglur o.s.fr.).
Er þetta einhverjar stillingar hjá mér eða er þetta eitthvað tengt Firefox?
Mér finnst nýja spjallið líka vera neðar en hitt. Óþarfa auðir blettir þarna efst.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 13:43
af Gúrú
"Leita" er í sér línu. Frekar óþarfi.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 13:51
af beatmaster
Þetta er rétt hjá Gúrú og þetta er böggar mig mikið, þetta er allt of þykkt svona
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 14:11
af GuðjónR
Góðir punktar... En finnst ykkur ekki gott að hafa linkinn á nákvæmari leit?
Sent from my iPhone using Tapatalk
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 14:31
af CurlyWurly
Langar að benda á að ef þú ert nýbúinn að skrifa message kemur "view your submitted message" í staðinn fyrir "sjáðu innleggið þitt" (eða hvað sem það nú aftur var á íslensku)
bara svona heads up
læt vita ef ég finn meira.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 14:32
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Góðir punktar... En finnst ykkur ekki gott að hafa linkinn á nákvæmari leit?
Þennan ósýnilega?
"Síða 1 af 10" og dagsetningarnar ættu klárlega að vera í einni línu. Í augnablikinu eru þær samtals að taka upp
þrjár línur.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 16:22
af GuðjónR
Oak skrifaði:Ef að ég skoða spjallið í IE þá virðist allt vera eðlilegt, en ef að ég opna það í Firefox þá fæ ég auka dökk gráa línu fyrir neðan tabs (Spjallið, Mac Spjallið, Reglur o.s.fr.).
Er þetta einhverjar stillingar hjá mér eða er þetta eitthvað tengt Firefox?
Mér finnst nýja spjallið líka vera neðar en hitt. Óþarfa auðir blettir þarna efst.
Værirðu til í að taka snapshort fyrir mig?
Gúrú skrifaði:"Leita" er í sér línu. Frekar óþarfi.
Sammála.
CurlyWurly skrifaði:Langar að benda á að ef þú ert nýbúinn að skrifa message kemur "view your submitted message" í staðinn fyrir "sjáðu innleggið þitt" (eða hvað sem það nú aftur var á íslensku)
bara svona heads up
læt vita ef ég finn meira.
Góður punktur.
Ætla að henda upp to.do þræði og setja inn allar ábendingar sem koma hérna.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 18:23
af GuðjónR
Jæja...ætla að enable "quick-reply" ... vona að spjallið fari ekki á hliðina
7-9-13
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 18:28
af beatmaster
quick reply prufa
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 18:29
af GuðjónR
testing2 ... virðist virka
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:11
af SIKk
jebb, virkar
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:29
af vesley
Má núna bara laga bilið að ofan og litina og þá verð ég mjög sáttur
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 20:06
af Akumo
Úúú fancy.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 20:08
af GuðjónR
vesley skrifaði:Má núna bara laga bilið að ofan og litina og þá verð ég mjög sáttur
Það er næst á dagskrá!
Og í fyrsta skinn sem Tapatalk virkar 100%
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:21
af ZiRiuS
Voru ekki 20 póstar í Recent topics sem eru 15 núna?
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:25
af GuðjónR
Þeir voru 20 en eru 150 núna
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:28
af beatmaster
Ég persónulega myndi fíla það betur að hafa 20 eins og var og bara 1 blaðsíðu, þessi skoðun gæti þó breyst þar sem að mér finnst helsti gallinn hvað síðan sjálf er kominn neðarlega, maður fær svona IE með miljón toolbars installed fíling
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:34
af GuðjónR
beatmaster skrifaði:Ég persónulega myndi fíla það betur að hafa 20 eins og var og bara 1 blaðsíðu, þessi skoðun gæti þó breyst þar sem að mér finnst helsti gallinn hvað síðan sjálf er kominn neðarlega, maður fær svona IE með miljón toolbars installed fíling
Síðan á eftir að færast ofar, já ég var að prófa 15 síðustu ... en þið eruð svo vanafastir
Set 20 aftur ... og prófa að hafa 5 síður ...
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:35
af Gunnar
takkinn sem var við hliðiná "RECENT TOPICS" hvar er hann? I NEED IT!!!
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:37
af gardar
Henda út þessu recent topics rusli og gefa hlekk á þetta á toppi síðunnar
search.php?search_id=newposts
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:41
af zedro
Maður með vit
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:44
af urban
Zedro skrifaði:Maður með vit
akkurat sá linkur sem að er í favorites hjá mér
og á reyndar við um öll spjallborð.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 21:45
af GuðjónR
Gunnar skrifaði:takkinn sem var við hliðiná "RECENT TOPICS" hvar er hann? I NEED IT!!!
Þetta er uppfærð útgáfa af Recent topics.
Sjáðu undir Recent topics boxinu:
Skoða ósvöruð innlegg • Skoða ólesin innlegg • Skoða ný innlegg • Skoða virk innleggÉg er að hugsa um að færa þessa linka "upp" hafa beint fyrir ofan recent topics ... í línu við dagsetninguna.
Re: Núna þarf ég ykkar aðstoð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 23:19
af Tiger
Fyrir breytingu opnaðist nýr flipi þegar maður clickaði á link, núna fer maður af vaktinni yfir á linkinn sem er frekar böggandi.