Er einhver rafeindasnillingur hérna?
Sent: Sun 05. Ágú 2012 12:53
Sælir,
ég er að reyna að búa til lítið led ljós í skreytingu sem þarf bara að vera einnota og vatnshelt. Kunningi minn setti saman test unit með einni grænni díóðu og tveimur SR44 1,55V rafhlöðum.
Vatnheldni parturinn af hönnuninni er alveg klár en það sem ég tók eftir þegar ég var að taka tímann á endingu rafhlaðnanna var að ljósið dofnaði strax eftir ca 3 tíma. Eftir það þá lifði það töluvert lengi en birtan er ekki nægileg fyrir þá notkun sem ljósið er ætlað í.
Getur einhver snillingur sagt mér kannski hvernig bæta megi þetta til að fá led til að lýsa í ca 10 tíma án þess að missa mikinn styrk. Eins og fyrr þá á þetta að vera einnota en hlutirnir sem voru notaðir í testið voru til í vinnunni hjá kunningja mínum. Kannski er hægt að fá annarskonar díóður td í Íhlutum.
ég er að reyna að búa til lítið led ljós í skreytingu sem þarf bara að vera einnota og vatnshelt. Kunningi minn setti saman test unit með einni grænni díóðu og tveimur SR44 1,55V rafhlöðum.
Vatnheldni parturinn af hönnuninni er alveg klár en það sem ég tók eftir þegar ég var að taka tímann á endingu rafhlaðnanna var að ljósið dofnaði strax eftir ca 3 tíma. Eftir það þá lifði það töluvert lengi en birtan er ekki nægileg fyrir þá notkun sem ljósið er ætlað í.
Getur einhver snillingur sagt mér kannski hvernig bæta megi þetta til að fá led til að lýsa í ca 10 tíma án þess að missa mikinn styrk. Eins og fyrr þá á þetta að vera einnota en hlutirnir sem voru notaðir í testið voru til í vinnunni hjá kunningja mínum. Kannski er hægt að fá annarskonar díóður td í Íhlutum.