Síða 1 af 2

Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 01:56
af Yawnk
Sælt veri spjallfólk. Ég ætla að setja saman turn handa sjálfum mér, og er kominn með eftirfarandi hluti:

Kassi - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... HAF912Plus

móðurborð - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486

HDD - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7947

Skjákort - http://tl.is/vara/23809

Örgjörvi - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=CPU_Intel_i5-2500K_

Aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550

Vinnsluminni - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2047

Hvernig eru þessir hlutar að reynast fólki, og passar þetta allt vel saman? er eitthvað sem má bæta/laga?
Er með hámarks budget um 130-140 þúsund, ef það hjálpar.

Auka spurning : Eru tölvubúðir að bjóða upp á samsetningu á tölvu fyrir mann gegn ákveðnu gjaldi? ef svo er, hverjar?

Fyrirfram þakkir, (og sérstakar þakkir til CurlyWurly) :happy

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 07:40
af Ratorinn
Tölvuvirkni setur íhluti í tölvur á 1.860

EDIT: Því miður er það aðeins hjá íhlutum keyptum hjá tölvuvirkni :/

Allavega getur skoðað þetta http://kisildalur.is/?p=1&id=66

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 16:51
af Yawnk
Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:07
af Gúrú
Yawnk skrifaði:Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O


Viss um það? Kísildalur selur viðgerðartímann á 4000 kr./klst. og ég held að það taki þá bara ~hálftíma að setja saman vél. (Án uppsetningu stýrikerfis að sjálfsögðu)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:11
af Klemmi
Gúrú skrifaði:
Yawnk skrifaði:Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O


Viss um það? Kísildalur selur viðgerðartímann á 4000 kr./klst. og ég held að það taki þá bara ~hálftíma að setja saman vél. (Án uppsetningu stýrikerfis að sjálfsögðu)


Fer örugglega algjörlega eftir kassa og kælingu ;) Flest verkstæði eru með fast samsetningargjald, jafnast út, stundum eru íhlutir sem tekur bara 15-20 mín að setja saman, önnur skipti tekur það nálægt 2 tímum.

Annars ætla ég ekki að tala fyrir Kísildal, en mér þykir 4000kr.- m/vsk bara meira en sanngjarnt verð fyrir vinnu hjá fagmanni :D

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:26
af Yawnk
Gúrú skrifaði:
Yawnk skrifaði:Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O


Viss um það? Kísildalur selur viðgerðartímann á 4000 kr./klst. og ég held að það taki þá bara ~hálftíma að setja saman vél. (Án uppsetningu stýrikerfis að sjálfsögðu)

Já, ég er handviss um það, ég hringdi í Kísildal.

Edit: Er eitthvað mikið mál að setja svona saman sjálfur? þetta mun þá vera fyrst skiptið mitt.

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:35
af Gúrú
Klemmi skrifaði:nnur skipti tekur það nálægt 2 tímum.


:shock: Hvað er þá vanalega aðallega um að ræða? Örgjörva/skjákorts kælingar?

Fæ sjálfur þá tilfinningu horfandi á þessa samsetningu hans að það færi nánast jafn mikill tími í að taka íhlutina úr kössunum og í að setja þá saman. :D

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:31
af Klemmi
Gúrú skrifaði:
Klemmi skrifaði:nnur skipti tekur það nálægt 2 tímum.


:shock: Hvað er þá vanalega aðallega um að ræða? Örgjörva/skjákorts kælingar?


Segjum t.d. að þú takir Antec P183 kassa, bætir í hann 2x 120mm viftum að framan, skellir í hann 6 hörðum diskum með viðeigandi snúrufargan sem þarf að ganga frá þannig að það sjáist sem minnst og hindri einnig sem minnst loftflæði.
Svo takirðu venjulegt móðurborð og örgjörva, nema skellir á það high-end kælingu sem gerir ráð fyrir backplate-i sem skrúfur fara í gegn með boltum til að festa backplate-ið við móðurborðið og svo öðrum boltum til að festa kælinguna sjálfa.

Því næst er að púsla þessu í kassann og passa upp á að allir kaplar séu vel faldir og ekki of strekktir né of lausir neins staðar, ræsa svo vélina upp og stilla BIOS eftir setupinu, hvaða diskur á að vera fremst í boot-orderi, klukkan, AHCI eða IDE o.s.frv.

Þetta ferli, sé það gert án þess að flýta sér um of, getur vel tekið 2klst, jafn vel lengra ef maðurinn er ekki vanur því að vinna með kassann. Það má gera ráð fyrir allt að tvöföldum samsetningartíma á því þegar maður setur saman einhverja týpu af kössum í fyrsta skipti samanborið við þegar maður er búinn að læra almennilega á kassann, gefið að maður ætli að gera þetta vel og pæla í því hvar sé bezt að draga hvaða kapla ;)

*Bætt við*
Svo ég minnist ekki á viftustýringar. Guð hvað ég hata að setja viftustýringar í kassa!

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Mið 01. Ágú 2012 01:50
af Yawnk
@Gúru það er gott að heyra! þá ætti maður að geta þetta sjálfur :megasmile

En ég fékk ekki svar við aðalspurningunni, þetta passar allt saman ekki satt?

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:08
af Yawnk
Væri 500W nóg fyrir þetta set up?

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:34
af Victordp
Yawnk skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Yawnk skrifaði:Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O


Viss um það? Kísildalur selur viðgerðartímann á 4000 kr./klst. og ég held að það taki þá bara ~hálftíma að setja saman vél. (Án uppsetningu stýrikerfis að sjálfsögðu)

Já, ég er handviss um það, ég hringdi í Kísildal.

Edit: Er eitthvað mikið mál að setja svona saman sjálfur? þetta mun þá vera fyrst skiptið mitt.

Tölvutækni er með fría uppsetningu, en annars var ég í sömu pælingum og þú með að setja hana saman sjálfur og hef ákveðið að gera þetta sjálfur, maður þarf alltaf að byrja einhverstaðar :happy

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:42
af CurlyWurly
horfið bara á nokkur myndbönd og lesið ykkur til og þá er ekkert mál að púsla þessu saman strákar ;)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:44
af Yawnk
Victordp skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Yawnk skrifaði:Kísildalur býður uppá samsetningu fyrir 4000 kall, er hvergi hægt að fá það ódýrara? :O


Viss um það? Kísildalur selur viðgerðartímann á 4000 kr./klst. og ég held að það taki þá bara ~hálftíma að setja saman vél. (Án uppsetningu stýrikerfis að sjálfsögðu)

Já, ég er handviss um það, ég hringdi í Kísildal.

Edit: Er eitthvað mikið mál að setja svona saman sjálfur? þetta mun þá vera fyrst skiptið mitt.

Tölvutækni er með fría uppsetningu, en annars var ég í sömu pælingum og þú með að setja hana saman sjálfur og hef ákveðið að gera þetta sjálfur, maður þarf alltaf að byrja einhverstaðar :happy


-Tekið af vef Tölvutækni
Verðskrá:
30 mín: 2.750kr m.vsk
1 klst: 5.500kr m.vsk
Bilanagreining 2.750kr m.vsk (30 mín)
Flýtiþjónusta**: 5.000kr m.vsk
Samsetning og uppsetning á nýrri tölvu er frí
Léttgreiðslur í boði ef kostnaður við vinnu fer umfram 25.000kr.

Ertu viss um það sé frítt ef þú verslar alla hlutina annarstaðar? :megasmile er það ekki bara frítt ef þú kaupir hjá þeim?

En já, það er rétt hjá þér, einhverstaðar verður maður að byrja ;)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:59
af Svansson
Horfðu bara á nokkur build logs á youtube, ég gerði það við mitt fyrsta build. Líka fínt ef þá átt vini sem eru mögulega búnir að gera þetta áður :)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:05
af Yawnk
pedoman skrifaði:Horfðu bara á nokkur build logs á youtube, ég gerði það við mitt fyrsta build. Líka fínt ef þá átt vini sem eru mögulega búnir að gera þetta áður :)

Jamm, ég er búinn að vera að horfa á þetta myndband : http://www.youtube.com/watch?v=d_56kyib-Ls
Hefur kennt mér mikið :)

*Edit en samt, ekki veit einhver hvort þetta build passi allt saman? hef enn ekki fengið svar.

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:14
af AciD_RaiN
Já þetta passar allt saman ;)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:16
af Yawnk
AciD_RaiN skrifaði:Já þetta passar allt saman ;)

Flott, takk.
En væri möguleiki að ég gæti sparað smá í kannski móbói eða aflgjafa?

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:19
af AciD_RaiN
Yawnk skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Já þetta passar allt saman ;)

Flott, takk.
En væri möguleiki að ég gæti sparað smá í kannski móbói eða aflgjafa?

Get varla trúað að þú getir sparað á aflgjafa neitt meira en kannski þetta móðurborð frekar ef smáaurar skipta einhverju máli...

Samt þegar maður er að spara þá endar það oft þannig að maður er ekki að spara. Þú borgar í rauninni fyrir gæði ;)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:24
af Yawnk
AciD_RaiN skrifaði:
Yawnk skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Já þetta passar allt saman ;)

Flott, takk.
En væri möguleiki að ég gæti sparað smá í kannski móbói eða aflgjafa?

Get varla trúað að þú getir sparað á aflgjafa neitt meira en kannski þetta móðurborð frekar ef smáaurar skipta einhverju máli...

Samt þegar maður er að spara þá endar það oft þannig að maður er ekki að spara. Þú borgar í rauninni fyrir gæði ;)

Jæja þá, takk fyrir svarið og að nenna að hjálpa.
Þá læt ég þetta set-up duga fyrir mig :)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 10:04
af MuGGz
sjii ég myndi aldrei tíma ef ég væri að kaupa mér nýja vél að láta einhvern annan sjá um að setja þetta saman

að raða nýju vélinni þinni saman er skemmtilegasti parturinn :drekka

Mæli hiklaust með að þú dundir þér við að gera þetta, lærir líka helling á því :happy

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 16:41
af Victordp
Var að setja mín fyrstu saman ekkert smá gaman og núna er ég reynslunni ríkari fyrir næsta build :)

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 18:57
af Yawnk
Ætli maður verði ekki að gera þetta sjálfur þá! :happy

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 19:07
af BrynjarD
Yawnk skrifaði:Ætli maður verði ekki að gera þetta sjálfur þá! :happy


Lýst vel á það! Er eimitt í sömu hugleiðingum. Þú lætur okkur svo vita hvernig gengur.

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 22:30
af Gerpur
Ef þú skildir ekki búinn að kaupa ennþá :)

Hvað ertu að fara að nota tölvuna aðallega í? Giska á að þú sért með skjá, stýrikerfi, lyklaborð og mús.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=2199 Flottur CPU ef þú ert ekki að fara að overclocka og sparnaðurinn nýtist í betra skjákort :)

http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=3361 Getur líka pælt í þessum PSU þar sem CX600 er 600W miðað við 30°C, svo hann er í raun meir nálagt 500W.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=2231 8GB af minni, 4GB er nóg ef þú ert bara að hugsa um gaming, en meðan minni er svona ódýrt fínt að vera meir futureproof og þurfa ekkert að pæla í því :)

Nokkrir möguleikar með skjákort:

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-560oc-ti-pci-e20-skjakort-1gb-gddr5

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=5522&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_Club_HD7850

http://www.computer.is/vorur/7781/

HD 7850 er öflugara og aðeins dýrara en gtx 560Ti

http://www.anandtech.com/bench/Product/549?vs=547 7850 vs 560Ti

http://www.anandtech.com/bench/Product/540?vs=547 6870 vs 560Ti

660Ti kemur út 16. ágúst sem gæti mögulega lækkað verð á öðrum skjákortum eða betri skjákortin hækka í verði :P

Re: Nýr tölvuturn in the making / ráðleggingar óskast

Sent: Fim 02. Ágú 2012 23:41
af Yawnk
Gerpur skrifaði:Ef þú skildir ekki búinn að kaupa ennþá :)

Hvað ertu að fara að nota tölvuna aðallega í? Giska á að þú sért með skjá, stýrikerfi, lyklaborð og mús.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=2199 Flottur CPU ef þú ert ekki að fara að overclocka og sparnaðurinn nýtist í betra skjákort :)

http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=3361 Getur líka pælt í þessum PSU þar sem CX600 er 600W miðað við 30°C, svo hann er í raun meir nálagt 500W.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=2231 8GB af minni, 4GB er nóg ef þú ert bara að hugsa um gaming, en meðan minni er svona ódýrt fínt að vera meir futureproof og þurfa ekkert að pæla í því :)

Nokkrir möguleikar með skjákort:

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-560oc-ti-pci-e20-skjakort-1gb-gddr5

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=5522&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_Club_HD7850

http://www.computer.is/vorur/7781/

HD 7850 er öflugara og aðeins dýrara en gtx 560Ti

http://www.anandtech.com/bench/Product/549?vs=547 7850 vs 560Ti

http://www.anandtech.com/bench/Product/540?vs=547 6870 vs 560Ti

660Ti kemur út 16. ágúst sem gæti mögulega lækkað verð á öðrum skjákortum eða betri skjákortin hækka í verði :P

Takk fyrir svarið.
Ég held mig bara við i5 2500k, líkar betur við hann held ég.
Ég skoða þetta með skjákortin, takk.