3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Allt utan efnis

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf dawg » Sun 29. Júl 2012 15:46

Sælir var að spá hvort þið hefðuð verið varir við eitthvern mun á 3g sambandi eftir fyrirtækjum ?
T.d vodafone hraðara 3g samband en Nova, eitthver var að segja mér að það væri þannig í hanns tilfelli amk.

En ég skil ekki hvernig það getur staðist þar sem þetta er allt "sama" 3g netið.
Eitthver álit á þessu ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Sun 29. Júl 2012 15:57

Vodafone er ekki með sitt eigið 3G dreifikerfi, þeir eru með reikisamning við Nova.

Það eru bara örfáir með sitt eigið 3G dreifikerfi og eru það bara Nova og Síminn, minnir mig.

En mín reynsla er að dreifikerfi Símans sé betra en hjá Nova út af því að ég næ sambandi á fleiri stöðum en hjá Nova, en hraðamunur er eflaust enginn.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf capteinninn » Sun 29. Júl 2012 16:59

3G netið hjá nova er mjög pirrandi fyrir allavega mig sem Nexus S eiganda og mér skilst iPhone líka þar sem það dettur alltaf út og maður er lentur á einhverju edge kerfi hjá Vodafone

Veit einhver afhverju það gerist?
Lélegt samband hjá Nova eða lélegir sendar eða hvað ?
Síðast breytt af capteinninn á Sun 29. Júl 2012 18:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Sun 29. Júl 2012 18:10

hannesstef skrifaði:3G netið hjá nova er mjög pirrandi fyrir allavega mig sem Nexus S eiganda og mér skilst iPhone líka þar sem það dettur alltaf út og maður er lentur á einhverju edge kerfi hjá Vodafone

Jebb, Nova 3G <-> Vodafone 2G (edge)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Viktor » Sun 29. Júl 2012 18:53

Er hjá Nova, netið dettur út mjög reglulega í dágóðan tíma, þótt ég sé á sama staðnum. Fær ekki mín meðmæli,hef ekki reynslu af 3g Símans.

(skrifað í síma)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Some0ne » Sun 29. Júl 2012 20:11

TAL er klárlega besta fyrirtækið til að vera með 3G í dag, þarsem þeir eru með stjarnfræðilega besta verðið á gagnamagni, og keyra á 3G kerfi símans sem gjörsamlega myrðir þetta frat fyrir kerfi sem Nova eru með.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf gardar » Sun 29. Júl 2012 20:29

Er ekki upplagt að skella þessu í speedtest þráð?

https://play.google.com/store/apps/deta ... .speedtest



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Viktor » Sun 29. Júl 2012 21:39

Svona þegar ég hugsa út í það, þá er ég, sem er í Nova, líklega á Edge kerfi Vodafone í 99% tilvika, ef marka má internet 'táknið' efst í Android.

Þegar ég næ ekki netinu stendur 'R'.
Þegar ég næ netinu stendur 'H'.
Það er eingöngu í undantekningartilfellum sem ég fæ táknið '3G'.

Er þetta rétt skilið hjá mér?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Some0ne » Sun 29. Júl 2012 21:43

á iphone sér maður skiptin, þegar að ég átti iphone þá var ég svona 90% tilvika á Vodafone, þótt að ég sé hjá Nova.

Svo eftir að ég skipti yfir á Nexus, þá sé ég einmitt R||| í flestum tilvikum..

Svo svona til gamans, þá fannst mér batteríið á iphoneinum mínum klárast ógeðslega hratt alltaf á íslandi, svo var ég í austurríki í 2 mánuði, á alveg EITRAÐ góðu farsímakerfi hjá A1, og ég sver það batteríið mitt fór frá því á íslandi að fara frá 100 til 20% á einum degi, í að fara frá 100 í svona 70% á einum degi, og það með miklu miklu meiri notkun samt á símanum.

Þetta roaming shit er alveg eitur fyrir símann battery wise, þ.a.s að hann sé alltaf að berjast við að leita milli fyrirtækja.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Sun 29. Júl 2012 21:54

Sallarólegur skrifaði:Svona þegar ég hugsa út í það, þá er ég, sem er í Nova, líklega á Edge kerfi Vodafone í 99% tilvika, ef marka má internet 'táknið' efst í Android.

Þegar ég næ ekki netinu stendur 'R'.
Þegar ég næ netinu stendur 'H'.
Það er eingöngu í undantekningartilfellum sem ég fæ táknið '3G'.

Er þetta rétt skilið hjá mér?

R stendur fyrir Roaming. Ef þú varst hjá Nova þá er Roaming = Vodafone (2G/Edge)

Þegar þú nærð 3G færðu annað hvort 3G/H/H+ , fer bara eftir hversu góðu 3G sambandi þú nærð. Ég er hérna fyrir vestan þar sem Nova nær engu 3G, en er alltaf með H hjá Ring.

Some0ne skrifaði:á iphone sér maður skiptin, þegar að ég átti iphone þá var ég svona 90% tilvika á Vodafone, þótt að ég sé hjá Nova.

Svo eftir að ég skipti yfir á Nexus, þá sé ég einmitt R||| í flestum tilvikum..

Svo svona til gamans, þá fannst mér batteríið á iphoneinum mínum klárast ógeðslega hratt alltaf á íslandi, svo var ég í austurríki í 2 mánuði, á alveg EITRAÐ góðu farsímakerfi hjá A1, og ég sver það batteríið mitt fór frá því á íslandi að fara frá 100 til 20% á einum degi, í að fara frá 100 í svona 70% á einum degi, og það með miklu miklu meiri notkun samt á símanum.

Þetta roaming shit er alveg eitur fyrir símann battery wise, þ.a.s að hann sé alltaf að berjast við að leita milli fyrirtækja.

Jamm, þetta er alveg hárrétt hjá þér. Batterísendingin mín jókst um 40% eftir að ég fór úr Nova yfir í Ring.

Síminn eyðir rosalegu batteríi við að flakka á milli 3G og Roaming.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Orri » Sun 29. Júl 2012 22:02

Ég á Lumia 900 og er oftast á H (3G) hjá Nova..
Hinsvegar uppá síðkastið hef ég verið að lenda í því að vera dottinn inná Vodafone á svæðum þar sem ég veit að er 3G tenging.
Þá er oftast nóg fyrir mig að fara í Mobile network stillingar og velja sjálfur NOVA IS og þá dett ég inná 3G aftur.
Virkilega þreytandi samt sem áður..



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Pandemic » Sun 29. Júl 2012 23:19

Svona til að fyrirbyggja misskilning þá er þetta svona
H+ -HSPA+ (3.75G)
H -HSDPA (3.5G)
3G - UMTS (3G)
E - EDGE (2.5G)
G - GPRS (2G)

R - Roaming




arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf arnaru » Sun 29. Júl 2012 23:22

Ég var hjá Nova alltaf með ÖMURLEGANN hraða á 3G netinu hjá mér. Ákvað að skipta yfir til Vodafone þar sem ég var ekki par sáttur með þjónustuna hjá Nova. Þrátt fyrir að Vodafone eigi að vera að nota senda hjá Nova er síminn minn með miklu betri rafhlöðu endingu og einnig næ ég 3G netinu á stöðum sem ég náði því ekki áður (á dollunni) ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Sun 29. Júl 2012 23:27

arnaru skrifaði:Ég var hjá Nova alltaf með ÖMURLEGANN hraða á 3G netinu hjá mér. Ákvað að skipta yfir til Vodafone þar sem ég var ekki par sáttur með þjónustuna hjá Nova. Þrátt fyrir að Vodafone eigi að vera að nota senda hjá Nova er síminn minn með miklu betri rafhlöðu endingu og einnig næ ég 3G netinu á stöðum sem ég náði því ekki áður (á dollunni) ;)

Gáðu betur, ert örugglega að nota EDGE/GPRS hjá Vodafone þar sem þú nærð sambandi núna en ekki áður hjá Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf ZiRiuS » Sun 29. Júl 2012 23:51

Hefur einhver reynslu af Hringdu farsíma? Var með ADSL hjá þeim en gafst upp útaf laggi og engri þjónustu. Farsímaþjónustan þeirra virkar mjög spennandi verðlega séð og að þeir nota bæði Símann og Vodafone. Hvernig er þjónustan hjá þeim núna?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf arnaru » Sun 29. Júl 2012 23:53

intenz skrifaði:
arnaru skrifaði:Ég var hjá Nova alltaf með ÖMURLEGANN hraða á 3G netinu hjá mér. Ákvað að skipta yfir til Vodafone þar sem ég var ekki par sáttur með þjónustuna hjá Nova. Þrátt fyrir að Vodafone eigi að vera að nota senda hjá Nova er síminn minn með miklu betri rafhlöðu endingu og einnig næ ég 3G netinu á stöðum sem ég náði því ekki áður (á dollunni) ;)

Gáðu betur, ert örugglega að nota EDGE/GPRS hjá Vodafone þar sem þú nærð sambandi núna en ekki áður hjá Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Engum stillingum breytt í síma, bara annað kort og fékk svo upplýsingarnar sendar.




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf dedd10 » Mán 30. Júl 2012 00:54

Einhver hérna með reynslu af 3G netinu hjá Tal?

Er að spá í að fara í einhvern sniðugann pakka þar fyrir iPad-inn minn, ódýrast og á dreifikerfi símans, en er eitthvað sem menn hafa á móti Tal eða vesen sem menn hafa lent í?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Mán 30. Júl 2012 01:27

dedd10 skrifaði:Einhver hérna með reynslu af 3G netinu hjá Tal?

Er að spá í að fara í einhvern sniðugann pakka þar fyrir iPad-inn minn, ódýrast og á dreifikerfi símans, en er eitthvað sem menn hafa á móti Tal eða vesen sem menn hafa lent í?

Tal notar 3G dreifikerfi Símans

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf dawg » Mán 30. Júl 2012 13:45

Þakka inleggin, var að tala við félaga minn og hann sagði mér að eftir að hann fór úr nova yfir í vodafone þá eigi hraðinn hjá honum og samband að hafa batnað til muna auk þess sagði hann að það væri miklu ódýrara.

Skiptir máli hvað það eru margir tengdir inná 3g netið ? Ef svo þá gæti hraða munurinn kanski verið vegna minna álags hjá vodafone ef þetta virkar þannig.
Veit lítið sem ekkert hvernig þessir 3g-sendar virka.

Er að hugsa um að skipta yfir í tal og sjá hvernig fer.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf tlord » Mán 30. Júl 2012 16:03

Pandemic skrifaði:Svona til að fyrirbyggja misskilning þá er þetta svona
H+ -HSPA+ (3.75G)
H -HSDPA (3.5G)
3G - UMTS (3G)
E - EDGE (2.5G)
G - GPRS (2G)

R - Roaming


edge er 2.75g amk, jafnvel 3g

http://www.mobileburn.com/definition.jsp?term=EDGE



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf tlord » Mán 30. Júl 2012 16:08

tal virðist vera mað besta dílinn, 10gig fyrir 500kr, en það er data á símaáskrift sem kostar 990Kr. væntanlega er hægt að setja svona simkort í ipad þó það sé með voice áskrift, það er semsagt ca 1500 á mánuði.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf intenz » Mán 30. Júl 2012 17:26

Renna þessi 10 gíg / 500 kr. eitthvað út eftir vissan tíma?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf gardar » Mán 30. Júl 2012 18:56

Smá prófun.
Prófin eru framkvæmd á sama síma á sama stað og með örfárra mínútu millibili.

Síminn HSPA
Mynd

Nova HSPA
Mynd

Ég prófaði aftur og aftur og aftur og alltaf eru niðurstöðurnar svipaðar.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf Viktor » Mán 30. Júl 2012 18:59

gardar skrifaði:Smá prófun.
Prófin eru framkvæmd á sama síma á sama stað og með örfárra mínútu millibili.

Síminn HSPA
[img]

Nova HSPA
[img]

Ég prófaði aftur og aftur og aftur og alltaf eru niðurstöðurnar svipaðar.


Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)

Pósturaf gardar » Mán 30. Júl 2012 19:09

Það fyndna er annars að það að síminn sýnir full bars bæði hjá símanum og nova á þessum stað svo að samband við símasendi ætti að vera jafngott.

Ég geng annars um með 2 síma á mér dags daglega (nova og síminn) og ég tek ekki eftir því að nova síminn sé að ná eitthvað verra sambandi en hinn síminn, þar að segja inni í blokkum og á öðrum stöðum þar sem símasamband er yfirleitt lélegt. Svo að munurinn virðist frekar vera á gagnahraða en sambandi (signali).