Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Mamma býr í kjallaraíbúð og er farsímasambandið þar alveg merkilega lélegt. Maður þarf að standa á ákveðnum stöðum til að ná eitthverju sambandi og er yfirleitt slatti af truflunum og rugli.
Hver gæti verið ástæðan ?
Eitthvað sem ég get gert til að bæta sambandið eða eitthvað sem símafyrirtækið geta gert ?
Hver gæti verið ástæðan ?
Eitthvað sem ég get gert til að bæta sambandið eða eitthvað sem símafyrirtækið geta gert ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Einfalda svarið, fá sér venjulegan heimasíma (fastlínu).
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Væri mjög til í að sjá gott svar í þessum þræði. GSM símasambandið inni hjá mér í nákvæmlega miðri Reykjavík á 2. hæð er verra en úti á sjó.
Modus ponens
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Ástæðan er eðlisfræði. Farsímamerki fer ekki auðveldlega í gegnum mörg lög af steinsteypu – Sérstaklega ekki steinsteypu sem er vel járnbent.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Bjóða enginn íslenskt fyrirtæki uppá PicoCells fyrir fólk sem er með lélegt farsímasamband inni hjá sér?
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Það væri kannski séns að setja upp gsm signal booster.
http://dx.com/s/gsm+signal+booster
http://dx.com/s/gsm+signal+booster
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Ef símarnir væru ennþá með external loftnet þá væri þetta ekkert vandamál
Þú gætir prófað þetta
http://www.metacafe.com/watch/750707/ho ... 5_minutes/
Þú gætir prófað þetta
http://www.metacafe.com/watch/750707/ho ... 5_minutes/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
cartman skrifaði:Það væri kannski séns að setja upp gsm signal booster.
http://dx.com/s/gsm+signal+booster
Já um að gera að steikja heilann í sér aðeins meira
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Ég prófaði að opna android símann minn þar sem hann er ekki með external antenna, það væri allavega ekkert mál að bæta við loftnetið hjá mér með lítilli breytingu... Hvernig síma ert þú með?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
GuðjónR skrifaði:cartman skrifaði:Það væri kannski séns að setja upp gsm signal booster.
http://dx.com/s/gsm+signal+booster
Já um að gera að steikja heilann í sér aðeins meira
Það hefur aldrei verið sannað að GSM merki steiki heila, minnir að ég hafi séð frétt um daginn þar sem þetta 'myth var busted'.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
GuðjónR skrifaði:Einfalda svarið, fá sér venjulegan heimasíma (fastlínu).
Það er ekkert mál, en vandamálið er að það hringir enginn í heimasíma í dag. Allavega ekki hjá mér og mínum.
Líka ef ég kíki til hennar þá þarf ég að hlaupa út til að ná góðu sambandi svo ég geti talað við manneskjuna í símanum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
það eru reglulega rannsóknir sem benda til þess að þetta sé skaðlegt eða ekki skaðlegt... hefur oft með það að gera hver fjármagnar þær. Sígarettuframleiðendurnir voru nú duglegir við að fjármagna rannsóknir sem sýndu fram á að það væri ekkert slæmt að reykja...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 75
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Það sem þig vantar er svokallaður "GSM Repeater" hann endurvarpar inn í íbúðinni signalinu að utan.
Nóg til af þessu og þú þarft ekki endilega að fá þér dýrasta unitið því sumt af þessu er svo öflugt að það er ætlað á staði eins og t.d. hvalfjarðargöngin.
http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... m+repeater
Nóg til af þessu og þú þarft ekki endilega að fá þér dýrasta unitið því sumt af þessu er svo öflugt að það er ætlað á staði eins og t.d. hvalfjarðargöngin.
http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... m+repeater
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
mainman skrifaði:Það sem þig vantar er svokallaður "GSM Repeater" hann endurvarpar inn í íbúðinni signalinu að utan.
Nóg til af þessu og þú þarft ekki endilega að fá þér dýrasta unitið því sumt af þessu er svo öflugt að það er ætlað á staði eins og t.d. hvalfjarðargöngin.
http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... m+repeater
Ætli það sé eitthver hérna á klakanum sem selur svona ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 75
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Ég mundi þá byrja á því að tala við þá í "Íhlutum"
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Ég mundi byrja á að tala við Póst og Fjarskiptastofnun áður en þú pantar svona að utan, ég ætlaði að versla svipaða græju en þeir sögðu að það fengist ekki leyfi en sendu þeim bara mail með link á græjuna .
Gates Free
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Bassi6 skrifaði:Ég mundi byrja á að tala við Póst og Fjarskiptastofnun áður en þú pantar svona að utan, ég ætlaði að versla svipaða græju en þeir sögðu að það fengist ekki leyfi en sendu þeim bara mail með link á græjuna .
Ef þið eigið einhverja tengiliði hjá fjarskiptafyrirtækjunum, þá getið þið líka spurt þau hvaða tæki þau eru að nota.
Ég veit t.a.m. að Vodafone hefur lánað fyrirtækjum svona repeater í ákveðnum tilfellum.
Mkay.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
Afsakið að vekja upp gamlan þráð, en var þetta leyst ?
Er gsm signal booster löglegur hér á landi ?
Er einhver að selja svoleiðis hér ?
Er gsm signal booster löglegur hér á landi ?
Er einhver að selja svoleiðis hér ?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Gríðarlega lélegt farsímasamband í kjallaraíbúð
fedora1 skrifaði:Afsakið að vekja upp gamlan þráð, en var þetta leyst ?
Er gsm signal booster löglegur hér á landi ?
Er einhver að selja svoleiðis hér ?
Það var bara stuttu seinna flutt í aðra íbúð og því get ég svarð játandi , vandamálið var "leyst"