Hvað er hægt að skoða í Edinborg?
Sent: Þri 10. Júl 2012 23:08
Titill segir sig sjálfur.. Hefur einhver komið hingað sem gæti sagt mér hvað væri skemmtilegt að skoða allar hugmyndir vel þegnar..
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Klaufi skrifaði:Ég man bara hvernig innrétting á einum barnum lítur út..
blitz skrifaði:Bjó þarna í ár - ef þú ætlar að versla þá eru það helst föt, raftæki eru ekki ódýr á "the high street"
Myndi rölta í kringum prince's street og öll bakhverfin þar, fara upp og niður royal mile, fara upp á arthurs seat, reyna að komast að blackford hill, skoða háskólasvæðið, grilla á Meadows, fara á pubbi (mjög góður þýskur staður hjá Meadows, man ekki nafnið :$, fá sér burger á Wannaburger ofl. ofl.
Getur rölt upp/niður Nicolson Street, nokkrar skemmtilegar búðir þar ásamt því að hún endar á Princes street og þar er ágætis ódýrt-mall.
Myndi jafnvel kíkja á National Museum of Scotland, ef ég man rétt er ókeypis inn (Kindin Dollý er þar )
Ef þú ætlar að versla föt þá myndi ég taka lest/rútu til Glasgow og eyða degi þar, mikið af verslunum og "galleríum" á sama svæði.
btw, Edinborg er fallegasta borg í heimi imo