Síða 1 af 1

Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 09:52
af jamibaba
Mér datt í hug hvort einhver hér gæti ráðlagt mér hvað er best að gera í þessum málum.

Ég var að frá email frá PayPal.
"Hello lee tom,

Thanks for joining PayPal.

To activate your PayPal account, please confirm your email address.
"
"Address
China
河南
南阳
河南南阳市
230001"

Ég freakaði út og fór og breyti gmail passwordinu og fór inn á þetta Paypal og breytti passwordinu þar, en confirm-aði ekki email addressið.

Fór líka í heimabankan, enginn óeðlileg notkun þar
Hvað er best að gera í þessari stöðu, þarf ég að gera eh meira ?

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 09:57
af Gúrú
Þú þurftir ekki einu sinni að breyta lykilorðinu, einhver reyndi að nota e-mailið þitt. Big whoop.

Skráðu þig inn á Gmail og scrollaðu alveg niður og farðu í Details lengst til hægri neðst. Hvað kemur upp þar?

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 09:57
af dandri
ertu viss um að þetta hafi raunverulega verið mail fra paypal? þvi að annars varstu að gefa upplysingar

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 09:58
af CendenZ
notaðiru nokkuð paypal linkinn sem var í meilinu eða slóstu sjálfur inn paypal.com ?

paypal linkurinn í meilinu er scam, svo að þú gerir nákvæmlega þetta.. klikkir á hann og slærð inn þínum upplýsingum

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 10:04
af jamibaba
Ég klikkaði á Edit information link í emailinu. Það sendir mig á https://www.paypal.com/c2 og þar bjó ég til bull password sem tengist ekkert neinu öðru sem ég nota og gerði ekki neitt annað

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 10:09
af hrabbi
Svakalega eru þessir scammers snjallir.
Prófaðu að skoða hvort einhver hafi loggað sig inn á g-mail úr útlöndum. Ef þú ferð í "show original message" og skoðar hver sendi þetta í raun og veru þá er þetta ábyggilega ekki sent frá PayPal. Þá er best fyrir þig að eyða þessu bara og halda áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Nema ef þú féllst fyrir þessu og klikkaðir á linkinn í emailinu. Þá skaltu fara inná Paypal með því að slá inn paypal.com og breyta passwordinu aftur þar.

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 10:10
af Viktor
Eina sem þú þarft að gera er að sleppa því að activate'a accountinn... eða activatea hann? Breytir ekki miklu, hann græðir ekkert á því að stofna paypal account með annarra manna e-maili.

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 12:31
af fannar82
Sallarólegur skrifaði:Eina sem þú þarft að gera er að sleppa því að activate'a accountinn... eða activatea hann? Breytir ekki miklu, hann græðir ekkert á því að stofna paypal account með annarra manna e-maili.


stela svo bara random kortanummeri og setja thar inn. Tha getur thu graett

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 15:00
af coldcut
@jamibaba: Heyrðu ég var að forwarda á þig bréfi frá frænda mínum. Ertu ekki til í að lána honum smá pening sem hann þarf til að geta opnað bankahólfið sitt sem hefur að geyma marga milljarði. Þú færð góða ávöxtun á láninu ;)



Eitt heillaráð: Ef þú færð mail sem er með link í, mouseOvera-ðu þá linkinn og þá sérðu hvaða síðu er í raun verið að benda á ;)

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 15:09
af Moquai
Ég hef reyndar lent í svipuðu, að þegar ég loggaði mig inn á gmail, þá kom bara eitthvað "Your gmail account has been logged in from an unknown address xx.xx.xx.xx (China)"

Breytti bara pw og pældi svo ekkert í þessu svo sem.

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 15:20
af AciD_RaiN
Þessi hringdi einmitt í mig um daginn... Grunar að ég sé að fara að verða ríkur bráðum ;)

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 23:03
af Gúrú
Moquai skrifaði:Ég hef reyndar lent í svipuðu, að þegar ég loggaði mig inn á gmail, þá kom bara eitthvað "Your gmail account has been logged in from an unknown address xx.xx.xx.xx (China)"
Breytti bara pw og pældi svo ekkert í þessu svo sem.



Það er miklu, miklu verra en það sem að OP lenti í, í þínu tilfelli compromisaðist allt Gmailið þitt
og einstaklingurinn sem að gerði það hefði getað downloadað öllum sendum e-mailum og viðteknum e-mailum.
Þar að auki stolið hvaða notanda sem er (t.d. PayPal) og breytt skráningar e-mailinu og secret questions.

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Sent: Þri 10. Júl 2012 23:12
af Klaufi