Síða 1 af 1
Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 02:49
af Viktor
Finnst þetta fáránlegur fídus, að fólki sjái hvenær þú lest messagið þitt... hér er fix:
https://chrome.google.com/webstore/deta ... hbdnjjeifkFacebook Unseen protects your privacy by preventing others from knowing when you have "seen" their messages.
Facebook chat's new "seen at..." feature presents a real privacy concern for many users. Take control of your privacy with this lightweight extension that prevents the sender of a message from knowing when you read it.
-turn on and off Facebook Unseen at any time
-view how many messages have been "Unseen"
-prevent awkward social interactions
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 02:53
af AciD_RaiN
Er þetta ekki til fyrir firefox
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 02:59
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki til fyrir firefox
Farðu bara að nota Chrome
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 03:11
af Gúrú
Snilld.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:06
af gardar
óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara
þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:10
af Gúrú
gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara
þetta greasemonkey script virkar með opera,
chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
https://code.google.com/p/chromium/issu ... ?id=131331Það sér vissulega enginn 'seen' frá þér ef að vafrinn þinn crashar í hvert skipti sem að þú færð skilaboð.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:11
af gardar
virkar amk fínt hjá mér
en ég prófaði þetta reyndar ekki á chrome heldur iron sem er byggt á chromium
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:21
af Viktor
gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara
þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Þá segi ég á móti, óþarfi að nota þetta þegar maður getur notað extension? Hef sett upp svona scripts, og það virkaði vel með það sem ég var að gera, en þetta getur verið mun flóknara en að setja upp 'extension', t.d. með update og annað að gera.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:27
af gardar
jæja sitt sýnist hverjum, ég kann allavega betur við að setja upp nokkur script en að fylla vafrann af extensions, með scriptinu er líka komin lausn fyrir þá sem ekki nota chrome
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:29
af Viktor
gardar skrifaði:með scriptinu er líka komin lausn fyrir þá sem ekki nota chrome
Já, reyndar þægilegt.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:35
af BudIcer
Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 04:46
af Viktor
BudIcer skrifaði:Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Rebel.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 10:25
af Xovius
BudIcer skrifaði:Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Hví?
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 10:44
af Tiger
Mér er bara alveg sama hvort sendandi sjái hvenær ég las skilaboðin........what's the damage????
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 12:48
af SIKk
snilld, er einmitt búinn að vera að bögga mig á þessum fítus, algjörlega óþolandi
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 12:56
af urban
Tiger skrifaði:Mér er bara alveg sama hvort sendandi sjái hvenær ég las skilaboðin........what's the damage????
þetta er nú ekki bara spurning um það.
kannski er einhver að tala við þig sem að þú nennir engan vegin að eiga við "núna"
en hann sér að þú ert ekki bara online, heldur active líka.
sér semasgt að þú sért að ignora hann
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 13:34
af upg8
Ég er oft að ignora fólk ef ég er tengdur á facebook í símanum... alltof mikið mál að svara öllum á síma
Annars af forvitni væri gaman að vita hvort þetta virkaði ef fólk er að tengjast facebook í gegnum Pidgin eða Live Messenger hvort þetta virki þar líka.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Mið 04. Júl 2012 14:46
af paze
gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara
þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Mæli EKKI með þessu. Browserinn frýs bara þegar ég fer á facebook eftir að hafa installað þessu.
Hvernig losna ég nú við þetta?
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Fim 05. Júl 2012 02:48
af intenz
Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Fim 05. Júl 2012 07:48
af Tiger
intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Fim 05. Júl 2012 12:12
af Frantic
Tiger skrifaði:intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad
haha good point!
Sjálfur er ég að gæla við þá hugmynd að eyða prófile-num mínum á facebook.
Það kemur að því bráðlega, eina sem heldur mér þarna er að ég er í grouppu með vinum sem eru að fara saman til útlanda.
Eftir það er ég farinn.
Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?
Sent: Fös 06. Júl 2012 03:03
af intenz
Tiger skrifaði:intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad
Hehe fyndinn ertu.
En ég er mikið í tölvunni og málefni mis brýn þannig ég svara ekki öllum strax og sumum bara ekki neitt yfir höfuð. Þannig þetta er mjög óþægilegt að fólk sjái að maður lesi skilaboðin en svari ekki.
Ég elska email, nota það mjög mikið fyrir skólann og vinnuna.
Ég lokaði Facebookinu mínu í nokkra mánuði og þvílíkur léttir að vita ekki endalaust allt um alla. En maður einangraðist mjög fljótt. Þannig ég opnaði það aftur, damn it.
Ég fíla Twitter, mjög skemmtilegur miðill og nota ég það miklu meira en Facebook. Nota Facebook aðallega upp á event invites að gera og svo spjall við vini/ættingja.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2