Síða 1 af 1
Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 00:33
af Xovius
Er að horfa á Doctor Who, orðið alltof langt síðan ég fékk síðasta "skammt" af nýjum Doctor Who þáttum svo ég er farinn að horfa á gamla þætti og þetta er eins og ég veit ekki hvað. Er algjör alsæla að horfa á þetta, fæ svona awesome/kjánahroll alveg stöðugt
Einhver annar Dr. Who aðdáandi hérna?
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 00:54
af dandri
Dr.Who er awesome.
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 01:00
af worghal
hlakka svo til í haust!!
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 01:08
af Xovius
Var að finna special sem ég var ekki búinn að sjá! GLEÐI!
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 10:17
af playman
Var einmitt að klára allan 2005 í gærhveldi sem endaði á christmas special
og nú vantar mér nýustu þættina til að sjá hverninn fer
en það styttist í næsta þátt sem á að koma í ágúst
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 10:48
af Xovius
playman skrifaði:Var einmitt að klára allan 2005 í gærhveldi sem endaði á christmas special
og nú vantar mér nýustu þættina til að sjá hverninn fer
en það styttist í næsta þátt sem á að koma í ágúst
Var löngu búinn með allt frá 2005, missti bara af einum special
Svo er ég með allar gömlu seríurnar sem eru til frá 1963
, ekki alveg eins skemmtilegt og 2005- seríurnar...
Svo var ég að horfa á bíómyndina sem ég vissi ekki að væri til...
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 10:56
af GuðjónR
Ég sá nokkra svona þætti á BBC í hittifyrra og þeir voru fínir. Aðalgaurinn var grindhoraður, ofvirkur með útstæð augu, líklega með ofvirkan skjaldkirtil.
Svo ákvað ég að kíkja á nýrri þátt á netinu en þá var einhver annar að leika hann og mér fannst hann ekki eins góður.
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 10:56
af playman
Xovius skrifaði:Svo var ég að horfa á bíómyndina sem ég vissi ekki að væri til...
say whut? hvað heitir hún?
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 11:01
af Xovius
playman skrifaði:Xovius skrifaði:Svo var ég að horfa á bíómyndina sem ég vissi ekki að væri til...
say whut? hvað heitir hún?
http://www.imdb.com/title/tt0116118/síðan 96... Ekkert svakalega sérstök svosem en samt Doctor Who
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 11:03
af Xovius
GuðjónR skrifaði:Ég sá nokkra svona þætti á BBC í hittifyrra og þeir voru fínir. Aðalgaurinn var grindhoraður, ofvirkur með útstæð augu, líklega með ofvirkan skjaldkirtil.
Svo ákvað ég að kíkja á nýrri þátt á netinu en þá var einhver annar að leika hann og mér fannst hann ekki eins góður.
Þeir eru svosem aðeins misgóðir... Tekur mig yfirleitt svoldinn tíma að venjast nýjum doctor. Hann semsagt regeneratar þegar hann deyr með annan líkama og svoldið breyttann persónuleika...
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 11:15
af playman
þessi sem er doctorin núna er ekki eins góður og hinir 2 síðustu, mér fanst firsti 2005 doctorin lang flottastur
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 11:16
af Xovius
playman skrifaði:þessi sem er doctorin núna er ekki eins góður og hinir 2 síðustu, mér fanst firsti 2005 doctorin lang flottastur
Mér fannst hann (fyrsti 2005) einmitt hryllilegur
Annars er ég sammála að síðustu tveir voru betri en þessi þó hann sé fínn
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 11:38
af Benzmann
mér finnst Matt Smith einmitt bestur sem doctorinn, en einhver fer að replacea hann bráðum spurning hver komi í staðinn
Re: Doctor Who = Alsæla?
Sent: Fim 28. Jún 2012 12:13
af agust1337
Það eru geðveikir þættir. Ég veit um einn Knock Knock brandara með því
Knock knock...
Who's there?
Doctor
Doctor Who?
Exactly.