Síða 1 af 1

Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Þri 26. Jún 2012 23:57
af Tiger
Var að keyra áðan og rak þá augun í þetta skilti og fannst það eitthvað skrítið.... tók mig nokkrar sec að fatta afhverju.

Sjáið þið það....eða er ég ruglaður.

Mynd

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Þri 26. Jún 2012 23:59
af Xovius
Kannski bara ég en ég sé ekkert skrítið við þetta...

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:00
af worghal
er nesti ekki shell?

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:00
af CurlyWurly
Seinast þegar ég vissi var það DIY=Do It Yourself, þetta er vitlaust nema þetta eigi að vera DYI=Do Yourself It... þú ert ekki ruglaður ;)

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:01
af KermitTheFrog
Ertu að tala um DYI (Do yourself it)?

edit: lol 2 late :)

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:01
af Tiger
Really ???

Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha :fullur

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:03
af rubey
DYI? lol

aðeins of seinn að sjá þetta :face

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:04
af Klemmi
Ég var alveg viss um að þú værir að tala um að það væri ekki sýnt verðið á lítranum

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:06
af Danni V8
Við vinirnir höfum oft hneykslað okkur á þessu. Þetta er á öllum N1 stöðum sem eru með bílaþvottastöð.

Meira að segja er ein önnur villa á skiltinu í Keflavík, vantar staf í eitthvað orðið. Man samt ekki alveg hvað það var akkurat núna.

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:11
af intenz
Do Yt Iourself

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:11
af KermitTheFrog
Tiger skrifaði:Really ???

Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha :fullur


Do it yourself...

Er svona sjálfvirk þvottastöð á þessari stöð eða er svona kústur með vatni? Er það pointið?

worghal skrifaði:er nesti ekki shell?


Nesti er N1 - Stöðin er Shell...

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:11
af Xovius
Haha :D
Yoda stjórnar skiltagerðinni!
Mynd

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:14
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:
Tiger skrifaði:Really ???

Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha :fullur


Do it yourself...

Er svona sjálfvirk þvottastöð á þessari stöð eða er svona kústur með vatni? Er það pointið?


Nei pointið er að skammstöfunin er vitlaust stafsett.... á að vera DIY en ekki DYI :)

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:15
af KermitTheFrog
Haha dafuq hvað ertu þá að hljóma eins og enginn hafi fattað punið?

Tiger skrifaði:Really ???

Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha :fullur

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:18
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:Haha dafuq hvað ertu þá að hljóma eins og enginn hafi fattað punið?

Tiger skrifaði:Really ???

Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha :fullur


Þú hefur bara misskilið hvernig ég hljómaði bakvið lyklaborðið :sleezyjoe

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 00:18
af KermitTheFrog
Haha greinilega ](*,)

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 08:41
af upg8

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 08:54
af Moquai
Xovius skrifaði:Haha :D
Yoda stjórnar skiltagerðinni!
Mynd


hahahaha ég hló.

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 09:36
af skoffin
Tiger skrifaði:Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?


Ég veit það ekki. Er ekki hægt að vera bæði?

Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?

Sent: Mið 27. Jún 2012 10:06
af fannar82
Er það ekki markaðstjórinn sem er klikks, enda sá maður að hann var kominn út í bókaútgáfur og sjónvarpssölu .. fyll'ann á dælu 3 og láttu mig hafa eitt eintak af Tár bros og takka skór og hentu inn þarna einu 42" led sjónvarpi. .. og já eitt kitt-katt