Síða 1 af 1
Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 15:30
af Prentarakallinn
Þegar ég reyni að horfa á youtube myndbönd í Mozilla Firefox þá kemur video-ið upp eins og ég sé að horfa á það í gegnum t.d Facebook
Og ef ég íti á play þá kemur bara error og ef ég íti svo á Watch On Youtube þá kemur bara svartur skjár
Hvað skal gera, held að þetta hafi byrjað eftir að ég update-aði flash player en prufaði að unisnalla og setja hann upp aftur en það gerði ekkert. Og sum video virka t.d LinusTechTips ef það hjálpar
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 16:05
af Moquai
Nota bara Chrome, getur annars prufaðu að installa/uppfæra java.
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 16:18
af Varasalvi
Má ég spurja hvernig þú sérð Likes og Dislikes áður en þú clickar á myndböndin?
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 16:55
af Prentarakallinn
Varasalvi skrifaði:Má ég spurja hvernig þú sérð Likes og Dislikes áður en þú clickar á myndböndin?
YTShowRating
Fyrir Firefox:
https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/ytshowrating/Fyrir Crome:
https://chrome.google.com/webstore/detail/olohkebleofongajeodnhideeiapohgi
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 17:06
af Prentarakallinn
Moquai skrifaði:Nota bara Chrome, getur annars prufaðu að installa/uppfæra java.
Mun aldrei nota crome og er búinn að uninstalla öllu Firefox, Java, Flash og svo framvegis virkar samt ekki
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 17:59
af agust1337
Prófaðu að slökkva á ShockWave Flash með því að fara í Firefox takkan -> Addons -> Plugins -> shockwave Flash og smelltu á Disable og svo endurræsiru Firefox
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 18:14
af Prentarakallinn
agust1337 skrifaði:Prófaðu að slökkva á ShockWave Flash með því að fara í Firefox takkan -> Addons -> Plugins -> shockwave Flash og smelltu á Disable og svo endurræsiru Firefox
Þá kemur bara "This Video Is Currently Unavalible" á öllum video-um
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 18:19
af agust1337
Hmm, virktu Shockwave Flash aftur.
Ertu með AdBlock, Flashblock o.s.fv? RealPlayer?
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 18:25
af Prentarakallinn
agust1337 skrifaði:Hmm, virktu Shockwave Flash aftur.
Ertu með AdBlock, Flashblock o.s.fv? RealPlayer?
já RealPlayer
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 18:27
af agust1337
Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 18:34
af Prentarakallinn
agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 19:33
af worghal
Prentarakallinn skrifaði:agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
síðast þegar ég gáði þá var RealPlayer eitthvað það versta sem maður gat sett á tölvu.
af hverju í ósköpunum varstu með hann ?
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 20:38
af Prentarakallinn
worghal skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
síðast þegar ég gáði þá var RealPlayer eitthvað það versta sem maður gat sett á tölvu.
af hverju í ósköpunum varstu með hann ?
Notaði það til að download-a lögum og converta í mp3 en var kominn með betra forrit og bara gleymdi að delete-a því
Re: Youtube vandamál
Sent: Fös 22. Jún 2012 22:05
af Varasalvi
Takk fyrir þetta, alveg frábært að geta séð hvort að myndbandið sem þú ætlar að horfa á sé þess virði.
Og afsakið fyrir off-topic