Síða 1 af 1

Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:02
af Moquai
Ég byrjaði að fikta með einkamál.is fyrir skömmu, og ég var hissa þegar ég fattaði það að ég þyrfti að borga fyrir notkunina á síðunni.

Allt í lagi með það, ég er búinn að greiða fyrir 3 vikur núna eða eitthvað slíkt, og svo spyr ég vinkonu mína út í þetta og hún segjir aldrei þurft að hafa borgað, og svo er það greinilega að kvenmenn þurfa ekki að borga, en karlmenn þurfa þess?

Hvað á það eiginlega að þýða? Eða er ég að misskilja þetta alveg fullkomnlega?

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:05
af Daz
Eðlilegt, þeir rukka alla þá notendur sem þeir geta rukkað. Ef þeir myndu rukka alla, þá væri kynjahlutfallið þarna 10.000/1 í staðinn fyrir 50/1

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:13
af playman
málið er að sumir karlar eru svo desperate að þeir eru tilbúnir að borga fyrir þetta,
en það sama gildir ekki fyrir konur, það voru svo fáar sem að nýttu sér þetta að það var áhveðið að hafa þetta
frítt fyrir þær.

Það var sama dæmi í 900 númerunum, karlar borguðu 99.99mín en konur borguðu ekkert.

Ósangjarnt, tjah það má hver dæma fyrir sig.

Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:32
af GuðjónR
Hvað segir jafnréttisráð við þessu :)

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:36
af playman
GuðjónR skrifaði:Hvað segir jafnréttisráð við þessu :)

Örugglega ekkert þar sem að það er verið að níðast á Karlmönnum en ekki konum :face ](*,)

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:40
af Tiger
Hver þarf einkamál þegar Facebook er til???

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:43
af Tbot
"Sölupakkinn" er ábyggilega erfiðari á FB
:-"

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:48
af Tiger
Og hvað er gaman að þessu ef maður þarf ekki að hafa smá fyrir sölunni....... erfiðustu sölunar ertu skemmtilegastar.

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:53
af tomasjonss
Hum ...

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:58
af Tbot
Einhvern vegninn held ég að Tiger sé ekki alveg með fattarann í gangi, með hvað fer fram ansi oft á einkamál.... :D

Held að það sé ekki alveg það besta að vera með timeline í gangi yfir viðskiptasöguna líkt og sést á FB

:hillarius

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 15:00
af Daz
GuðjónR skrifaði:Hvað segir jafnréttisráð við þessu :)


Held að slíkar stofnanir hafi voðalega lítið við einkafyrirtæki að segja. Tæknilega séð rukka þeir bara fyrir að stofna aðgang undir kyninu "karlmaður", en ekki fyrir að notandinn sér karlmaður.

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 16:18
af Viktor
Tiger skrifaði:Hver þarf einkamál þegar Facebook er til???

Það er nefnilega það fyndna við 'jafnréttissinna', þetta hefur, skiljanlega kannski er þú skoðar söguna, verið kvenréttindabarátta, en snýst í raun ekki um jafnrétti.
Þetta er nú samt svona hægt og bítandi að þróast út í jafnrétti, en það tekur sinn tíma. Mæli ekki með því að nefna þetta við jörðustu feminista, því þeir sjá ekkert að þessu...

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 17:04
af bulldog
hver þarf einkamal.is þegar maður getur verið á vaktinni og facebook allan daginn án þess að heyra nöldur :guy

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 18:29
af Bjosep
bland.is er líka vinsælt á föstudagskvöldum og laugardagskvöldum ... ef þú ert tilbúinn að sætta þig við einstæðar mæður eitthvað yfir kjörþyngd sem reykja líklegast.

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 19:13
af AciD_RaiN
Bjosep skrifaði:bland.is er líka vinsælt á föstudagskvöldum og laugardagskvöldum ... ef þú ert tilbúinn að sætta þig við einstæðar mæður eitthvað yfir kjörþyngd sem reykja líklegast.

Ekkert að því maður. Orðnar sve desperate að þær hafa alveg max performance :happy Er það ekki það sem við viljum? Max performance ;)

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 19:16
af Bjosep
AciD_RaiN skrifaði:
Bjosep skrifaði:bland.is er líka vinsælt á föstudagskvöldum og laugardagskvöldum ... ef þú ert tilbúinn að sætta þig við einstæðar mæður eitthvað yfir kjörþyngd sem reykja líklegast.

Ekkert að því maður. Orðnar sve desperate að þær hafa alveg max performance :happy Er það ekki það sem við viljum? Max performance ;)


Fólk í æfingu nær yfirleitt hámarks afköstum ... fólk í engri æfingu ekki svo mikið.

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 19:21
af zedro
@AciD_RaiN: Hahaha þú flottur maður =D>

@Moquai: Já þetta er venjan bara, karlpeningurinn borgar. Fór á klúbb í Seattle fyrir nokkrum mánuðum,
það var dýrara inn og drykkir kostuðu tvöfalt fyrir okkur strákana :thumbsd
Fyrsti staðurinn sem ég sé þar sem karlar standa í röðum til að komast inná klósett,
stelpurnar fá forstofu með sófum og læti what the hell :mad

Re: Einkamál.is

Sent: Fim 21. Jún 2012 19:45
af AciD_RaiN
Bjosep skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Bjosep skrifaði:bland.is er líka vinsælt á föstudagskvöldum og laugardagskvöldum ... ef þú ert tilbúinn að sætta þig við einstæðar mæður eitthvað yfir kjörþyngd sem reykja líklegast.

Ekkert að því maður. Orðnar sve desperate að þær hafa alveg max performance :happy Er það ekki það sem við viljum? Max performance ;)


Fólk í æfingu nær yfirleitt hámarks afköstum ... fólk í engri æfingu ekki svo mikið.

Hef alveg nokkuð mikið verið með einstæðum mæðum í gegnum tíðina, reyndar ekki mikið yfir kjörþyngd en stelpur sem eru með smá curves eru alveg jafn miklir kvenmenn fyrir það og oftast eru það hressustu drættirnir sem maður fær.

Ég var nú skráður á einkamál en það var áður en það var farið að rukka fyrir það og maður var endalaust að fá pósta frá gömlum köllum sem voru að spyrja hvort maður væri ekki til í að prófa eitthvað nýtt eða hvort manni vantaði ekki pening. Finnst þetta nú vera frekar sorglegur vettvangur til að leita sér að einhverju :catgotmyballs

Re: Einkamál.is

Sent: Fös 22. Jún 2012 09:59
af kubbur
Taggalicious er frítt