Vantar hjálp með verðmat á tölvu.
Sent: Fim 14. Jún 2012 20:24
Sælir, ég er með tveggja ára gamla tölvu sem var keypt í Kísildal, ábyrgðin rann út 4/06/2012.
Íhlutirnir eru:
Hún var keypt fyrir 100 þúsund nákvæmlega á sínum tíma ( 4 júni 2010 )
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu nú til dags? er nefnilega að fara að uppfæra í sumar og vil geta selt þessa og fengið svolítið fyrir hana.
Tölvan hefur verið meðhöndluð eins og lítið viðkvæmt barn! aldrei overklokkað neitt alvarlega og í langan tíma, og er með einni 120mm kassaviftu + skjákortarviftu (veit ekki hvernig tegund, var sett í þegar skjákortið bilaði og ég fór með hana í viðgerð einn daginn, Fyrir kísildal)
http://kisildalur.is/web/uploads/images/1408_small.jpg Þetta er kassinn.
Vonandi fæ ég góð svör fyrirfram þakkir.
Íhlutirnir eru:
Hún var keypt fyrir 100 þúsund nákvæmlega á sínum tíma ( 4 júni 2010 )
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu nú til dags? er nefnilega að fara að uppfæra í sumar og vil geta selt þessa og fengið svolítið fyrir hana.
Tölvan hefur verið meðhöndluð eins og lítið viðkvæmt barn! aldrei overklokkað neitt alvarlega og í langan tíma, og er með einni 120mm kassaviftu + skjákortarviftu (veit ekki hvernig tegund, var sett í þegar skjákortið bilaði og ég fór með hana í viðgerð einn daginn, Fyrir kísildal)
http://kisildalur.is/web/uploads/images/1408_small.jpg Þetta er kassinn.
Vonandi fæ ég góð svör fyrirfram þakkir.