Síða 1 af 1
Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:11
af GuðjónR
Var að skoða nýju MBP á epli.is
Er bara að spá af hverju listaverðið er hagstæðara en "þitt verð" ...
http://www.epli.is/macbookpro
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:12
af andribja
Ætli þeim sé ekki illa við þig.
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:14
af AntiTrust
Er ekki bara of mainstream að bjóða almenning gott verð?
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:31
af ljoskar
Skil ekki hvernig það getur mögulega kostað +192.990kr að uppfæra í 512 GB SSD disk.
http://www.epli.is/tolvur/macbookpro/macbook-pro-15-2-6ghz-quad-i7.html
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:35
af AciD_RaiN
Vá sorry en ég verð að stela þessu þar sem þú ert ekki með neitt copyright logo á þessu... Þetta er bara OF fyndið
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:38
af bulldog
frábært að fá svona tilboð
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:47
af g0tlife
Þeir settu apple merkið á hann
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 20:48
af eeh
AciD_RaiN skrifaði:Vá sorry en ég verð að stela þessu þar sem þú ert ekki með neitt copyright logo á þessu... Þetta er bara OF fyndið
Sama hér verð að stela þessu
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 21:46
af GuðjónR
Frekar neyðarleg mistök, samt gaman að þessu
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 21:50
af bulldog
upp með veskið GuðjónR
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 21:53
af Nördaklessa
450þús
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 21:56
af dori
Það eru ekki standard íhlutir í nýju MBP tölvunum þannig að það er skipt um hluta af móðurborðinu (eða eitthvað lógík borð allavega). Mjög gay... Það er Apple fyrir þig
Annars mjög flottur vélbúnaður. En mér finnst ótrúlegt hvernig það er hægt að snúa því að það þurfi að skipta um móðurborð þegar minni eða ssd klikkar uppí kost (viðtalið við Johnathan Ive).
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 22:32
af blackanese
var nú meira að pæla í þessari, fæ hana á þessum svaka deal.
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 22:37
af GuðjónR
Þetta er gjöf en ekki gjald.
2TB diskur á 60k plús
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Mið 13. Jún 2012 22:52
af bulldog
af hverju er 30k munur á 512gb ssd disk sem er í mismunandi hólfi
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 00:14
af beggi90
bulldog skrifaði:af hverju er 30k munur á 512gb ssd disk sem er í mismunandi hólfi
Því 1TB diskur er fjarlægður og tekinn uppí SSD diskinn.
Og eins og sjá má í hólfi 2&3 kostar hann 30.700
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 09:53
af Steini B
Vá, þvílíkt verð
Nú man ég afhverju mig langar alllls ekki í apple.....
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 10:02
af GuðjónR
Þeir eru búin að laga þessa villu og láta lægra verðið halda sér
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 10:57
af capteinninn
Ifixit segja að hún sé mjög erfitt að taka hana í sundur og breyta einu eða neinu
http://ifixit.org/2753/macbook-pro-with ... -teardown/
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 12:07
af Xovius
beggi90 skrifaði:bulldog skrifaði:af hverju er 30k munur á 512gb ssd disk sem er í mismunandi hólfi
Því 1TB diskur er fjarlægður og tekinn uppí SSD diskinn.
Og eins og sjá má í hólfi 2&3 kostar hann 30.700
Sem þýðir aftur að 2TB er á 60þús
Var að fá mér 2TB disk á 17þús um daginn...
Re: Þitt verð vs listaverð á epli.is
Sent: Fim 14. Jún 2012 12:34
af GuðjónR
Xovius skrifaði:Sem þýðir aftur að 2TB er á 60þús
Var að fá mér 2TB disk á 17þús um daginn...
Svo ég komi epli.is til varnar þá er þetta ekki þeim að kenna, þ.e. þetta er ekki okur af þeirra hálfu.
Þetta stafar af sérstöku "firmware" sem Apple setur á diskana, með því þá les t.d. iMac hitann af diskunum í gegnum straum tengið.
Þú getur því ekki notað "venjulega" HDD í iMac. Það var reyndar hægt á eldri iMac með því að nota optical hitaskynjara.