Síða 1 af 1
Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:06
af methylman
Hvaða sendingarþjónustu mæla menn með sem safnar saman og sendir c.a. hálfsmánaðarlega frá USA
Re: Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:11
af dori
Ég hef notað
http://viaddress.com og það virkaði fínt. Þú getur látið pakka bíða þar í einhvern tíma og látið svo pakka þeim saman. Ég fékk senda á svona viku 3-4 pakka þangað og lét pakka því saman og senda heim.
Reyndar virðast þeir
ekki vera mjög solid. En ég var ekki búinn að sjá þetta áður en ég notaði þá.
Re: Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:21
af gardar
shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Re: Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:23
af dori
gardar skrifaði:shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Sumar af þessum erlendu þjónustum leyfa þér að fikta í því hvað er skrifað á pakkann ef fólk vill fara þá leið...
Re: Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:28
af gardar
dori skrifaði:gardar skrifaði:shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Sumar af þessum erlendu þjónustum leyfa þér að fikta í því hvað er skrifað á pakkann ef fólk vill fara þá leið...
eru ekki líka sumir seljendur sem leyfa slíkt?
Re: Sendingarþjónusta frá USA
Sent: Mið 13. Jún 2012 11:43
af dori
Góður punktur...