Internetið í hálfgerðri hættu.
Sent: Mán 11. Jún 2012 12:45
http://torrentfreak.com/court-issues-ne ... ay-120611/
Nú eru stærstu netfyrirtæki í bretlandi búin að loka fyrir the piratebay, og fyrirtæki hér á norðurlöndunum, Teliasonera og DNA eru að fara að loka á the piratebay líka.
Ég tel internetið okkar vera í hættu, þar sem þegar þetta gengur í gegn hérlendis er aldrei að vita hvað gerist næst.
Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis.
edit: stef
Nú eru stærstu netfyrirtæki í bretlandi búin að loka fyrir the piratebay, og fyrirtæki hér á norðurlöndunum, Teliasonera og DNA eru að fara að loka á the piratebay líka.
Ég tel internetið okkar vera í hættu, þar sem þegar þetta gengur í gegn hérlendis er aldrei að vita hvað gerist næst.
Gleymi nú ekki að reyna eins og ég get að benda fólki á að stef dauðlangar að fá lokað fyrir aðgang að Grooveshark, Bandcamp og Soundcloud hérlendis.
edit: stef