Síða 1 af 1

Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 10:34
af bulldog
Sælir vaktarar.

Maður skrapp nú aðeins frá tölvunni og tók þátt Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra. Ég keppti þar í kúluvarpi í flokki 35 ára og eldri. Ég náði að taka Íslandsmeistaratitilinn eftir spennandi keppni. Stærsti sigurinn er samt að vera með, og kastserían var 6.13 - 6.39 - 6.55 - 6.39 og dugði það til sigurs. Kúlan sem er notuð er 7.26 kg. Það væri gaman að heyra af fleiri vökturum sem eru í sporti. Læt fylgja hérna mynd með

Mynd

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 10:39
af lukkuláki
Góður ! Við erum með Íslandsmeistara hérna á vaktinni :happy Til hamingju !

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 10:42
af Tiger
Vel gert og til hamingju :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 11:13
af Zorglub
Til hamingju með þetta :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 11:49
af Farcry
Til hamingju :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 12:16
af vesi
AWESOME!!! í alla staði.
til lukku með titilinn og vonandi helduru honum til komandi ára :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 12:48
af flottur
Til hamingju með árangurinn félagi.

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 13:21
af g0tlife
Til hamingju með þetta :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 13:22
af worghal
til hamingju með árangurinn. :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 13:25
af GuðjónR
Til hamingju! :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 13:41
af bulldog
Takk fyrir stuðninginn félagar \:D/ Ég mun gera mitt besta til þess að verja titilinn að ári [-o<

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 14:00
af AciD_RaiN
Tærasta snilld alveg. Ánægður með þig gamli ;) Eina Íslandsmetið sem mér hefur tekist að halda er að vera með stærsta eyrnagat á landinu eða 50mm en það er nú eitthvað sem allir geta gert ef þeim dettur það í hug. Að vera íslandsmeistairi í íþrótt er soldið stærri sigur...

Innilega til hamingju með þetta :happy

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 14:48
af methylman
Til hamingju með frábæran árangur, svo er bara að bæta sig enn meira :-)

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 15:25
af bulldog
Ég stefni á að fara yfir 7 metranna í haust. Núna er það sumarfrí og tekið létt á því í styrktaræfingum svo byrja æfingar á fullu í ágúst á ný :twisted:

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 16:02
af Manager1
Djöfuls hetja ertu, þetta er flottur árangur :)

Ég var íslandsmeistari í flokki 13-14 ára í hástökki og langstökki fyrir 13 árum, í dag kemst ég ekki nálægt þeim hæðum og lengdum sem ég var að stökkva þá :D

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 16:17
af Domnix
frábær árangur :happy til hamingju

Re: Íslandsmeistari í kúluvarpi fatlaðra 35 plús

Sent: Sun 10. Jún 2012 17:21
af paze
Frábært! Sigursæll á svipinn! Hehe