F@H tímamót [póstið hér]
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
F@H tímamót [póstið hér]
Póstið endilega staðfestingum á því þegar þið náið tímamótum í stigafjölda í Foding@Home. Hvort sem það eru stór eða smá tímamót
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Var að skríða í milluna
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Var að skríða yfir 500þús, aftur... (ekki að folda fyrir vaktina reyndar en... )
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: F@H tímamót [póstið hér]
MuGGz skrifaði:ok, nú kemur stupid spurning...
Hvað er þetta eiginlega ?
viewtopic.php?f=74&t=38871
Þráðurinn sem þú ert að leita að
Ekkert mál að setja þetta upp og verður furðulega ávanabindandi og skemmtilegt
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Síðast breytt af methylman á Sun 26. Ágú 2012 12:38, breytt samtals 1 sinni.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Einhverstaðar heirði ég að menn feingju "greitt" fyrir þetta. Er eitthvað til í því?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
littli-Jake skrifaði:Einhverstaðar heirði ég að menn feingju "greitt" fyrir þetta. Er eitthvað til í því?
Einhver lið borga fólki fyrir að folda fyrir sig til þess að fá fleiri stig en önnur lið, en það er nú ekki mikill peningur held ég.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
littli-Jake skrifaði:Einhverstaðar heirði ég að menn feingju "greitt" fyrir þetta. Er eitthvað til í því?
EVGA gefur 10$ inneign hjá sér á mánuði ef þú foldar 350.000 fyrir þá á mánuði.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Tiger skrifaði:littli-Jake skrifaði:Einhverstaðar heirði ég að menn feingju "greitt" fyrir þetta. Er eitthvað til í því?
EVGA gefur 10$ inneign hjá sér á mánuði ef þú foldar 350.000 fyrir þá á mánuði.
Þarf að lofa 350.000 ppd á mánuði og ef það gerist ekki ?
Þarf að vera með skjákort frá þeim ?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Domnix skrifaði:kominn næstum í topp 20
http://fah-web.stanford.edu/awards/cached-certs/cert.Domnix.116.jpg
kúl
Góður
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
methylman skrifaði:Tiger skrifaði:littli-Jake skrifaði:Einhverstaðar heirði ég að menn feingju "greitt" fyrir þetta. Er eitthvað til í því?
EVGA gefur 10$ inneign hjá sér á mánuði ef þú foldar 350.000 fyrir þá á mánuði.
Þarf að lofa 350.000 ppd á mánuði og ef það gerist ekki ?
Þarf að vera með skjákort frá þeim ?
Neibb, þú bara foldar fyrir liðið þeira og ef þú nærð 150.000 stigum þá færðu $5 og ef þú nærð 350.000 þá færðu $10 og þarft ekki að eiga neinar vörur frá þeim.
þarft að skrá þig á síðunni þeirra samt og hafa notendanafnið þitt sama og folding nafnið. Það kemur svo linkur á profilinn þinn ef þú nærð þessum 150/350k stigum og þar clickaru bara á "submitte score" eða álíka og þá færðu inneign daginn eftir.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Hvernig er með þig Tiger ert þú að folda fyrir OCN
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Domnix skrifaði:kominn næstum í topp 20
http://fah-web.stanford.edu/awards/cached-certs/cert.Domnix.116.jpg
kúl
Frábært
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
methylman skrifaði:Hvernig er með þig Tiger ert þú að folda fyrir OCN
Nei ekki neinn eins og er, en ég Folda fyrir EVGA þegar ég folda. Á einhverja 130€/$ inni hjá þeim núna minnir mig.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Tiger skrifaði:methylman skrifaði:Hvernig er með þig Tiger ert þú að folda fyrir OCN
Nei ekki neinn eins og er, en ég Folda fyrir EVGA þegar ég folda. Á einhverja 130€/$ inni hjá þeim núna minnir mig.
Borgaðiru kannski 670 FTW kortin að mestu með þessu?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3851
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
CurlyWurly skrifaði:Tiger skrifaði:methylman skrifaði:Hvernig er með þig Tiger ert þú að folda fyrir OCN
Nei ekki neinn eins og er, en ég Folda fyrir EVGA þegar ég folda. Á einhverja 130€/$ inni hjá þeim núna minnir mig.
Borgaðiru kannski 670 FTW kortin að mestu með þessu?
Neibb, ætlaði að borga backplates á þau með þessu en þær eru ekki enn komnar í EU verslunina, og US verslunin sendir ekki til Íslands því miður
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: F@H tímamót [póstið hér]
Hvað þarf til þess að ganga í liðið hjá þeim
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.