Síða 1 af 1
Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Þri 05. Jún 2012 23:39
af AciD_RaiN
Var nú hissa að enginn hérna hefði verið búinn að minnast á þetta en það er hægt að fylgjast með þessu
herna ef einhver hefur áhuga á svona löguðu
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Þri 05. Jún 2012 23:59
af GuðjónR
Ég heyrði af þessu í morgun en var búinn að gleyma því...
Er maður þá búinn að missa af þessu?
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:00
af vesley
GuðjónR skrifaði:Ég heyrði af þessu í morgun en var búinn að gleyma því...
Er maður þá búinn að missa af þessu?
Byrjaði 22:04 og á að endast held ég í 6klst .
Þarft eitthvað til að skyggja sólina,
Rafsuðuhjálmur virkar vel,
ég prufaði nokkrar filmur úr myndavél og setti þær saman en það virkaði frekar illa.
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:01
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Ég heyrði af þessu í morgun en var búinn að gleyma því...
Er maður þá búinn að missa af þessu?
Nei þetta er bara nýbyrjað. Slatti af fræðslu inn á milli og svona gaman
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:02
af SolidFeather
Þetta er pínu eins og að horfa á málningu þorna.
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:08
af Gúrú
vesley skrifaði:Rafsuðuhjálmur virkar vel,
Með =>14 í styrkleika hjá, allt undir því væri að skaða í þér augun.
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:16
af Vignirorn13
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:18
af AciD_RaiN
Finnst nú betra að horfa á þetta á nasa.gov
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:20
af Tiger
SolidFeather skrifaði:Þetta er pínu eins og að horfa á málningu þorna.
What he said
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:26
af Zorglub
Smellti einni út um gluggann......
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 00:28
af AciD_RaiN
Mjög töff
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 01:11
af Zorglub
Skrapp niður að Perlu og smellti annari...
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 01:19
af Xovius
Zorglub skrifaði:Smellti einni út um gluggann......
Búinn að skella henni inn hér? :
NASA skrifaði: Did you take a good image of the #VenusTransit? Share them with our Flickr group: go.nasa.gov/L9iFDS
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 01:49
af capteinninn
Djöfull þarf að auka fjárútlög til Nasa, ég er að horfa á stelpu í bol með mynd af Ameríku og það heldur kona á a4 blaði með mynd af sólinni og svo er önnur með blað með venus sem labbar í kringum konuna með sólina
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 02:30
af AciD_RaiN
Zorglub skrifaði:Skrapp niður að Perlu og smellti annari...
Má ég stela þessari hjá þér eða er hún höfundarréttarvarin? Hún bara geggjuð
Re: Venus sést frá jörðinni fara framhjá sólinni
Sent: Mið 06. Jún 2012 07:39
af Zorglub
Takk fyrir þennan Nasa link á Flickr, fékk rúm 200 views á nokkrum mínútum
Nei ég fer nú ekkert á límingunum þótt menn kóperi þessar myndir, svo framarlega að menn haldi þeim fyrir sjálfan sig.