Síða 1 af 1

Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Þri 05. Jún 2012 11:45
af Yawnk
Sælir, ég er að leita mér að ágætis þráðlausum heyrnatólum, en hámarksverð er u.þ.b 20 þús.
Hvernig væri Sennheiser RS 160?
Allar hugmyndir vel þegnar!

Re: Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Mið 06. Jún 2012 15:07
af Yawnk
Upp...

Re: Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Fim 07. Jún 2012 16:39
af Yawnk
Hvað er þetta.. ](*,)

Re: Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Fim 07. Jún 2012 16:47
af arons4
Veit ekki með rs 160 en get ekki mælt með 130. Þegar það er eitthvað lágt að spilast eða ekkert að spilast suða þau eins og static á sjónvarpi.

Re: Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Fim 07. Jún 2012 19:19
af Frussi
arons4 skrifaði:Veit ekki með rs 160 en get ekki mælt með 130. Þegar það er eitthvað lágt að spilast eða ekkert að spilast suða þau eins og static á sjónvarpi.


Ég á nú 130 og þau fara ekki að suða nema það sé útveggur á milli mín og sendisins. Ég hef bara outpuið sem heyrnartólin eru í alltaf í hæðsta.

Re: Bestu þráðlausu heyrnatólin

Sent: Fim 07. Jún 2012 20:37
af axyne
Ég á RS160, get alveg mælt með þeim.

Gamall póstur um þegar ég var í pælingum