Lítill kassi fyrir atx og sli uppsetningu.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:50
af inservible
Hef mikið verið að velta því fyrir mér hvaða kassa ég ætti að kaupa sem er sem mest compact en samt nógu stór fyrir loftflæði ásamt sli. Vill halda atx stærðinni og hef séð nokkur sniðug mod, einnig mjög hentugt að hafa powersupply að framan eða hvað finnst ykkur?
Re: Lítill kassi fyrir atx og sli uppsetningu.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:55
af Moquai
Corsair 650D?
Re: Lítill kassi fyrir atx og sli uppsetningu.
Sent: Mán 04. Jún 2012 22:58
af Eiiki
Haf 922 ekki eitthvað sem þú ert að leita að? Hann er með gott loftlæði og býður uppá SLI
Re: Lítill kassi fyrir atx og sli uppsetningu.
Sent: Mán 04. Jún 2012 23:22
af inservible
haha...nei ekki alveg er með einn gs1000 þarf ekki fleiri monster á heimilið var meira að spá í einhverju svona elite 360
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6056