Síða 1 af 1

íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 20:42
af tomasjonss
Sælir piltar og stúlkur, herrar og frúr

Eru einhverjar íslenskar tenglasíður eftir eins og b2
Ef svo er, hverjar eru þær?

Bestu kveðjur
Tj

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 21:06
af sakaxxx

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 21:38
af appel
Hvað varð um 18+ linkana? Hótuðu kellingarnir í feministafélagi íslands öllu illu?

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 21:52
af natti
appel skrifaði:Hvað varð um 18+ linkana? Hótuðu kellingarnir í feministafélagi íslands öllu illu?

Eða að umsjónarmenn vefsins hafi þroskast eilítið?

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 22:00
af bAZik
natti skrifaði:
appel skrifaði:Hvað varð um 18+ linkana? Hótuðu kellingarnir í feministafélagi íslands öllu illu?

Eða að umsjónarmenn vefsins hafi þroskast eilítið?

Þroskast uppúr því að sjá naked ladies?

wat

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Lau 02. Jún 2012 22:03
af appel
natti skrifaði:
appel skrifaði:Hvað varð um 18+ linkana? Hótuðu kellingarnir í feministafélagi íslands öllu illu?

Eða að umsjónarmenn vefsins hafi þroskast eilítið?


:D :megasmile

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 12:03
af skoffin
tilveran.is

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 13:06
af capteinninn
Jesus, allt í einu datt mér í hug að fara á eina golden oldie

Djöfull rifjast upp vandræðalegar minningar á spjallborðinu og að skoða eitthvað algert bullshit, fyndið samt að hún sé ennþá á lífi

http://www.betra.net/

Annars skoða ég http://www.reddit.com reglulega, finnst það fín síða og það er alveg hellingur af Íslendingum þar inná sýnist manni. Hún er samt ekki Íslensk síða þannig að það er voða lítið af íslensku efni þar inná

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 14:53
af Gúrú
hannesstef skrifaði:Annars skoða ég http://www.reddit.com reglulega, finnst það fín síða og það er alveg hellingur af Íslendingum þar inná sýnist manni. Hún er samt ekki Íslensk síða þannig að það er voða lítið af íslensku efni þar inná


Við erum með hæsta fjölda notanda m.v. höfðatölu. :)

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 17:45
af tdog
Gúrú skrifaði:
hannesstef skrifaði:Annars skoða ég http://www.reddit.com reglulega, finnst það fín síða og það er alveg hellingur af Íslendingum þar inná sýnist manni. Hún er samt ekki Íslensk síða þannig að það er voða lítið af íslensku efni þar inná


Við erum með hæsta fjölda notanda m.v. höfðatölu. :)


Fellow redditor reporting. Erum við fleiri?

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 17:48
af bAZik
tdog skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hannesstef skrifaði:Annars skoða ég http://www.reddit.com reglulega, finnst það fín síða og það er alveg hellingur af Íslendingum þar inná sýnist manni. Hún er samt ekki Íslensk síða þannig að það er voða lítið af íslensku efni þar inná


Við erum með hæsta fjölda notanda m.v. höfðatölu. :)


Fellow redditor reporting. Erum við fleiri?

Yup.

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 17:53
af dori
hannesstef skrifaði:[Reddit] er samt ekki Íslensk síða þannig að það er voða lítið af íslensku efni þar inná
Það er voða lítið af íslensku efni inná þessum "íslensku" linkasíðum.

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 18:04
af worghal
vill bara segja það að ég opinberlega hata reddit og 9gag og allt það shit.

Re: íslenskar tengla síður, hvar eru þær?

Sent: Sun 03. Jún 2012 18:44
af Gúrú
worghal skrifaði:vill bara segja það að ég opinberlega hata reddit og 9gag og allt það shit.


Og þér myndi þá væntanlega líka ennþá minna við það ef að ég segði 'So brave'?

Það að fordæma vefsvæði eins og Reddit, að segja að þú hatir það, er með öllu fáránlegt. Hefurðu verið meðlimur á alvöru subredditi?

Hatarðu /r/TrueReddit, /r/AskScience og/eða /r/BJJ?

Þó að 'hivemindið' á reddit sé ekkert sérstaklega fallegt þá er það álíka sanngjarnt að dæma Reddit og 9gag út frá sínum verstu eiginleikum, sem og meðlimum, og að dæma Vaktina út frá skrifum og gjörðum ORION.
Væri það sanngjarnt að kalla Vaktina stað þar sem að fólk deilir slóðum á barnaklám, stundar kreditkortasvindl, angrar lítil sem og stór fyrirtæki með scriptkiddying og selur stolinn varning?