Did You Know Þráðurinn

Allt utan efnis

Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Did You Know Þráðurinn

Pósturaf TechHead » Fim 31. Maí 2012 22:47

Hugmynd að þræði þar sem má safna saman hagnýtum, skemmtilegum eða öðruvísi uppgvötunum sem gætu nýst öðrum í leik eða starfi :)

Opna þráðinn á þessu:

Er búinn að eiga Sennheiser HD-555 Headphone´s í 4 ár núna sem ég hef alltaf verið hrikalega ánægður með.
Fannst ekki 18þúsund króna verðmunurinn uppí HD-595 borga sig á sínum tíma þó HD-595 hafi hljómað töluvert betur (þéttari bassi, skýrara midrange)

Rakst svo á þessa síðu : http://mikebeauchamp.com/misc/sennheiser-hd-555-to-hd-595-mod/
- Kemur í ljós að bæði 555 og 595 innihalda sama Driverinn og spatial room
- Sennheiser líma foampad bakvið driverinn til að breyta tíðnisviði 555 svo þau hljómi aðeins verr en 595

Rauk beint í að skrúfa headphonin í sundur og tók foam-padið úr sem liggur bakvið driverinn like so:

Fyrir
Mynd

Eftir
Mynd

Niðurstaða:

Instantly þéttari bassi og skýrara midrange, með öðrum orðum hljóma nákvæmlega eins og HD-595 :)

- Veit að nýja línan (HD-558 og HD-598) eru með nákvæmlega sama driver en spatialið er aðeins öðruvísi (engir foampads heldur öðruvísi lögun á plastinu sjálfu)

Ætla að gera þetta mod á þeim næst þó það sé irreversible, en á að gera hljómgæðin enn betri



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf worghal » Fim 31. Maí 2012 22:48

this, I did know :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Klemmi » Fim 31. Maí 2012 23:01

Vissuði að LCD skjáir eyða meira rafmagni við að birta svarta mynd heldur en hvíta?

Munurinn er lítill, ca. ~5-10%, og stafar af því að til að birta svarta mynd þarf í raun að "blokka" ljósið frá baklýsingunni.

TechHead getur örugglega útskýrt þetta betur ef einhverjum þykir áhugavert :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf chaplin » Fim 31. Maí 2012 23:04

Að hafa svartan bakgrunn á símum með skjá eins og eins og HTC Desire sparar 3% ± 1% rafhlöðu vs. Hvítan bakgrunn.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Fim 31. Maí 2012 23:13

chaplin skrifaði:Að hafa svartan bakgrunn á símum með skjá eins og eins og HTC Desire sparar 3% ± 1% rafhlöðu vs. Hvítan bakgrunn.


má taka það fram að þetta virkar bara á AMOLED skjám, oftast í samsung eða htc símum

þetta virkar ekki í LCD skjám sem er í flestum "snjallsímum" og þá er með talinn Iphone skjárinn þar sem hann er LCD með IPS panel.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Nördaklessa » Fim 31. Maí 2012 23:30

Frábær þráður


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 01. Jún 2012 00:15

Tja veit ekki hvort þetta eigi heima hérna en allavegana þá er ég að fara hella mér í fikt við að leika mér í þessu:
http://www.tuxradar.com/content/learn-hack/
http://www.metasploit.com/help/test-lab.jsp


Þetta var innblásturinn :megasmile
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=48038&p=444020&hilit=hack#p444020

Er að klára seinasta Mcitp Server 2008 prófið á morgun og þarf að fara finna mér eitthvað nýtt til þess að læra :)
Tými ekki að borga mig inná eitthvað rándýrt örrygisnámskeið, ætla einfaldalega að skoða CEH efni og reyni að læra af því og vera nördast í eitthverju virtual umhverfi.
Networking pælingar,Php og Linux,þar liggur áhuginn þessa dagana.


Just do IT
  √

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Benzmann » Fös 01. Jún 2012 10:24

vissu þið að því meiri skít sem simpansar kasta, því gáfaðari þeir eru ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Fös 01. Jún 2012 10:58

Benzmann skrifaði:vissu þið að því meiri skít sem simpansar kasta, því gáfaðari þeir eru ?


væri ekki sniðugt að hafa það bakvið eyrað að koma með smá heimildir af því sem maður setur hingað inn.

alls ekki að efast um það sem benz segir, bara svo það se á crystal að þetta er í raun fact.

"(PhysOrg.com) -- A lot of people who have gone to the zoo have become the targets of feces thrown by apes or monkeys, and left no doubt wondering about the so-called intellectual capacity of a beast that would resort to such foul play. Now however, researchers studying such behavior have come to the conclusion that throwing feces, or any object really, is actually a sign of high ordered behavior. Bill Hopkins of Emory University and his colleagues have been studying the whole process behind throwing and the impact it has on brain development, and have published their results in Philosophical Transactions of the Royal Society B."

http://phys.org/news/2011-11-poop-throw ... gence.html



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 01. Jún 2012 11:18

Vissuð þið að maðurinn sem fann upp vatnsklósettið hét Thomas Crapper en nafnið tengist víst ekkert því sem þau eru stundum kölluð (crapper)

http://en.wikipedia.org/wiki/Toilet#History


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf bulldog » Fös 01. Jún 2012 12:28

hehehe frábært acid_rain




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf agust1337 » Fös 01. Jún 2012 12:44

Vissuð þið að Ágúst mánuðurinn hefur hæsta hlutfall fæðinga + ég heiti Ágúst og er fæddur í Ágúst :megasmile :hillarius


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf g0tlife » Fös 01. Jún 2012 12:55

agust1337 skrifaði:Vissuð þið að Ágúst mánuðurinn hefur hæsta hlutfall fæðinga + ég heiti Ágúst og er fæddur í Ágúst :megasmile :hillarius


Allir að búa til baby um jólin


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Daz » Fös 01. Jún 2012 13:12

agust1337 skrifaði:Vissuð þið að Ágúst mánuðurinn hefur hæsta hlutfall fæðinga + ég heiti Ágúst og er fæddur í Ágúst :megasmile :hillarius


Vissir þú, að þetta er ekki satt, í það minnsta ekki á Íslandi.
Frá upphafi (miða við þjóðskrá, svo það eru meira og minna þeir sem eru lifandi og nýlátnir).

Kóði: Velja allt


febrúar     30931
nóvember    31410
desember    31598
janúar      32945
apríl       33325
október     33494
júní        33580
september   34147
mars        34172
ágúst       34635
maí         34689
júlí        34893


Frá 1970.

Kóði: Velja allt


desember    18056
nóvember    18070
febrúar     18334
október     19261
janúar      19480
júní        19507
apríl       19826
september   19907
ágúst       20164
mars        20293
maí         20425
júlí        20574



Source. Þjóðskrá.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf kubbur » Fös 01. Jún 2012 13:26

vissuð þið að google "bubblar" ykkur
einfalt ráð við þessu er að nota tor browser, hann er hægt að fá hér https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en

vissuð þið að fjöldi tegunda risaeðla er ekki réttur, fornleifafræðingar voru svo ákafir í að finna eitthvað til að koma sínu nafni á framfæri að þeim yfirsást mjög einfalt atriði, það fundust aldrei "baby" risaeðlur sem pössuðu við "sína" risaeðlu http://www.ted.com/talks/jack_horner_sh ... saurs.html


Kubbur.Digital

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf jonbk » Fös 01. Jún 2012 13:34

kubbur skrifaði:vissuð þið að google "bubblar" ykkur
einfalt ráð við þessu er að nota tor browser, hann er hægt að fá hér https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en

vissuð þið að fjöldi tegunda risaeðla er ekki réttur, fornleifafræðingar voru svo ákafir í að finna eitthvað til að koma sínu nafni á framfæri að þeim yfirsást mjög einfalt atriði, það fundust aldrei "baby" risaeðlur sem pössuðu við "sína" risaeðlu http://www.ted.com/talks/jack_horner_sh ... saurs.html


hvað meinaru með "bubblar" ?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Fös 01. Jún 2012 13:38

jonbk skrifaði:
kubbur skrifaði:vissuð þið að google "bubblar" ykkur
einfalt ráð við þessu er að nota tor browser, hann er hægt að fá hér https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en

vissuð þið að fjöldi tegunda risaeðla er ekki réttur, fornleifafræðingar voru svo ákafir í að finna eitthvað til að koma sínu nafni á framfæri að þeim yfirsást mjög einfalt atriði, það fundust aldrei "baby" risaeðlur sem pössuðu við "sína" risaeðlu http://www.ted.com/talks/jack_horner_sh ... saurs.html


hvað meinaru með "bubblar" ?


ritskoðar. ef við á íslandi googlum irak þá fáum við allt aðrar niðurstöður en einhver sem er i USA sem googlar irak.

held hann sé að meina það



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf kubbur » Fös 01. Jún 2012 13:39

jonbk skrifaði:
kubbur skrifaði:vissuð þið að google "bubblar" ykkur
einfalt ráð við þessu er að nota tor browser, hann er hægt að fá hér https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en

vissuð þið að fjöldi tegunda risaeðla er ekki réttur, fornleifafræðingar voru svo ákafir í að finna eitthvað til að koma sínu nafni á framfæri að þeim yfirsást mjög einfalt atriði, það fundust aldrei "baby" risaeðlur sem pössuðu við "sína" risaeðlu http://www.ted.com/talks/jack_horner_sh ... saurs.html


hvað meinaru með "bubblar" ?

http://en.wikipedia.org/wiki/Filter_bubble


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Fös 01. Jún 2012 13:41

kubbur skrifaði:
jonbk skrifaði:
kubbur skrifaði:vissuð þið að google "bubblar" ykkur
einfalt ráð við þessu er að nota tor browser, hann er hægt að fá hér https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en

vissuð þið að fjöldi tegunda risaeðla er ekki réttur, fornleifafræðingar voru svo ákafir í að finna eitthvað til að koma sínu nafni á framfæri að þeim yfirsást mjög einfalt atriði, það fundust aldrei "baby" risaeðlur sem pössuðu við "sína" risaeðlu http://www.ted.com/talks/jack_horner_sh ... saurs.html


hvað meinaru með "bubblar" ?

http://en.wikipedia.org/wiki/Filter_bubble


hehe filter bubble, finna orð yfir ritskoðun. :D



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf tdog » Fös 01. Jún 2012 16:45

Það er í raun semi eðlileg hegðun kubbur. Tökum sem dæmi að einhver manneskja sem þú veist að er ekki mjög tæknilega sinnuð spyrji þig að einhverju; þá gefur þú henni einfalda skýringu. En ef að einhver annar spyr þig, sem þú veist að hefur tæknilega þekkingu spyr sömu spurningar munt þú ekki einfalda málið eins mikið.

Líka ef að þú gúgglar „car rental“ á Íslandi er fyrsta leitarniðurstaða vefsíða Avis á Íslandi, en setji ég language á ensku er það enterprise.com



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 01. Jún 2012 18:19

Did you know:

Rauðhærðir eru betri í rúmminu...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Fös 01. Jún 2012 18:22

rapport skrifaði:Did you know:

Rauðhærðir eru betri í rúmminu...


Hvað er rúmm?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf worghal » Fös 01. Jún 2012 18:24

rapport skrifaði:Did you know:

Rauðhærðir eru betri í rúmminu...

rangt.
hinsvegar er sagt að rauðhærðar stelpur fái betri og lengri fullnægingar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf rapport » Fös 01. Jún 2012 19:24

worghal skrifaði:
rapport skrifaði:Did you know:

Rauðhærðir eru betri í rúmminu...

rangt.
hinsvegar er sagt að rauðhærðar stelpur fái betri og lengri fullnægingar.


http://www.howaboutwe.com/date-report/2 ... s-science/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Did You Know Þráðurinn

Pósturaf worghal » Fös 01. Jún 2012 19:35

rapport skrifaði:
worghal skrifaði:
rapport skrifaði:Did you know:

Rauðhærðir eru betri í rúmminu...

rangt.
hinsvegar er sagt að rauðhærðar stelpur fái betri og lengri fullnægingar.


http://www.howaboutwe.com/date-report/2 ... s-science/

því miður þá stenst það ekki að persónan sé "betri" og fari að hlutunum "betur" en loka niðurstaðan er betri og þá aðalega fyrir náttúrlega rauðhært kvennfólk.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow