Síða 1 af 1

ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 13:55
af kubbur
langaði bara til að monnta mig, 25 ára í dag :)
fæ samt ekkert tölvutengt :(

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 14:01
af Tbot
Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 14:07
af flottur
Til hamingju með fæðingardaginn gamli

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 14:17
af bulldog
til hamingju með daginn gjémli.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 14:55
af hagur
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 16:47
af Jim
Til hamingju, nú ertu nær þrítugu en tvítugu.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 17:22
af bulldog
bróðir minn er 37 ára í dag gamli gölturinn :hillarius

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 17:46
af jobbzi
Til hamingju :happy

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 18:55
af bAZik
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 19:15
af Bjosep
Er ekki klukkan einmitt hálf fjögur þegar hún er 2:00 ? :guy

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 19:47
af Tbot
bAZik skrifaði:
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.


Ég vissi að ég næði á stað umræðu um þetta. :evillaugh

En farið samt varlega að vitna í vísindaþráðinn
þetta eru sömu fuglar og halda því fram að aldamótin voru 2000/2001. Og svo er fólk undrandi á að allt hafi farið til helvítis.


Þó menn vilji skammast er samt allt í lagi að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 20:58
af MrIce
Innilega til hamingju með áfangann... 1/4 done, 3/4 left :P

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 21:31
af Jim
Tbot skrifaði:
bAZik skrifaði:
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.


Ég vissi að ég næði á stað umræðu um þetta. :evillaugh

En farið samt varlega að vitna í vísindaþráðinn
þetta eru sömu fuglar og halda því fram að aldamótin voru 2000/2001. Og svo er fólk undrandi á að allt hafi farið til helvítis.


Þó menn vilji skammast er samt allt í lagi að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn.


Aldamótin voru 2000/2001 :face :face :face
Það var aldrei árið 0. Það fór frá 1 B.C. yfir í 1 A.D. Þess vegna var árið 1 fyrsta ár fyrsta árþúsundsins, 1001 fyrsta ár annars árþúsundsins og 2001 fyrsta ár 21. aldarinnar og þriðja árþúsundins.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 21:39
af worghal
Jim skrifaði:
Tbot skrifaði:
bAZik skrifaði:
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.


Ég vissi að ég næði á stað umræðu um þetta. :evillaugh

En farið samt varlega að vitna í vísindaþráðinn
þetta eru sömu fuglar og halda því fram að aldamótin voru 2000/2001. Og svo er fólk undrandi á að allt hafi farið til helvítis.


Þó menn vilji skammast er samt allt í lagi að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn.


Aldamótin voru 2000/2001 :face :face :face
Það var aldrei árið 0. Það fór frá 1 B.C. yfir í 1 A.D. Þess vegna var árið 1 fyrsta ár fyrsta árþúsundsins, 1001 fyrsta ár annars árþúsundsins og 2001 fyrsta ár 21. aldarinnar og þriðja árþúsundins.

ég mundi nú halda að maður byrji að telja á 0, eins og á skeiðklukku, ekki byrjaru með eina sekúndu tilbúna?

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Þri 29. Maí 2012 23:46
af Jim
worghal skrifaði:
Jim skrifaði:
Tbot skrifaði:
bAZik skrifaði:
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.


Ég vissi að ég næði á stað umræðu um þetta. :evillaugh

En farið samt varlega að vitna í vísindaþráðinn
þetta eru sömu fuglar og halda því fram að aldamótin voru 2000/2001. Og svo er fólk undrandi á að allt hafi farið til helvítis.


Þó menn vilji skammast er samt allt í lagi að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn.


Aldamótin voru 2000/2001 :face :face :face
Það var aldrei árið 0. Það fór frá 1 B.C. yfir í 1 A.D. Þess vegna var árið 1 fyrsta ár fyrsta árþúsundsins, 1001 fyrsta ár annars árþúsundsins og 2001 fyrsta ár 21. aldarinnar og þriðja árþúsundins.

ég mundi nú halda að maður byrji að telja á 0, eins og á skeiðklukku, ekki byrjaru með eina sekúndu tilbúna?


sekúnda eitt er 1. sekúndan í mínútunni. 0 sekúndur = engar sekúndur.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 00:34
af kubbur
takk fyrir kveðjurnar allir

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 00:53
af Tiger
Jim skrifaði:
Tbot skrifaði:
bAZik skrifaði:
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029

Of margir sem halda að hálffimmtugur sé 25 ára.


Ég vissi að ég næði á stað umræðu um þetta. :evillaugh

En farið samt varlega að vitna í vísindaþráðinn
þetta eru sömu fuglar og halda því fram að aldamótin voru 2000/2001. Og svo er fólk undrandi á að allt hafi farið til helvítis.


Þó menn vilji skammast er samt allt í lagi að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn.


Aldamótin voru 2000/2001 :face :face :face
Það var aldrei árið 0. Það fór frá 1 B.C. yfir í 1 A.D. Þess vegna var árið 1 fyrsta ár fyrsta árþúsundsins, 1001 fyrsta ár annars árþúsundsins og 2001 fyrsta ár 21. aldarinnar og þriðja árþúsundins.


Fyrst og fremst, til hamingju með daginn kubbur.

Og það var örugglega rifist vel yfir þessu hérna fyrir 12 árum. En ég fer ekki ofan af því að aldamótin voru 1999/2000...bara eins og með bíl, hann er keyrður 2000km þegar mælirinn sýnir 2000, ekki þegar hann sýnir 2001. Fyrir utan að það var engin að spá í dagatali fyrir 2000 árum, og ekki trúi ég á að jesú hafi fæðst í jötu fyrir 2012 árum, þannig að allt er þetta bara spámennska :klessa

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 00:58
af KermitTheFrog
Vissulega voru liðin tvöþúsund ár þegar árið 2001 byrjaði, en aldirnar skiptust samt 1999/2000. Ekki var ennþá 60s árið 1970?

Það er aldrei til núllta neitt. Að byrja að telja á ári númer eitt er alveg rökrétt. Ef byrjað væri á "núllta" ári væri eitt ár liðið þegar árið eitt byrjaði, sem ætti í rauninni að vera fyrsta árið... Meikar ekki sens.

Á talnalínu er talan einn frá 0 og upp í einn, talan núll er frá -1 og upp í núll.

edit: síðasta línan er asnalega orðuð hjá mér en ég er of þreyttur til að nenna að pæla meira í þessu.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 01:02
af AciD_RaiN
Mynd

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 14:23
af Jim
Ég trúi ekki að ég þurfi að útskýra þetta frekar. Það var aldrei árið 0!

Tiger skrifaði:Fyrst og fremst, til hamingju með daginn kubbur.

Og það var örugglega rifist vel yfir þessu hérna fyrir 12 árum. En ég fer ekki ofan af því að aldamótin voru 1999/2000...bara eins og með bíl, hann er keyrður 2000km þegar mælirinn sýnir 2000, ekki þegar hann sýnir 2001. Fyrir utan að það var engin að spá í dagatali fyrir 2000 árum, og ekki trúi ég á að jesú hafi fæðst í jötu fyrir 2012 árum, þannig að allt er þetta bara spámennska :klessa


Það má sjálfsagt deila endalaust um trúverðugleika og skynsemi tímatals okkar en svona er þetta hvort sem þér líkar það betur eða verr.

Þegar mælirinn sýnir 2000 hefur bíllinn auðvitað verið keyrður 2000 km. En þegar hann sýnir 2001 er hann byrjaður á næsta þúsundi.
2000 = seinasta talan í þúsundi 2
2001 = fyrsta talan í þúsundi 3

Árið 2000 voru 2000 ár liðin frá fæðingu krists, en 2001 var fyrsta árið í næsta áratugi, næsta árhundruði og næsta árþúsundi. 2000/2001 = Aldamót!


KermitTheFrog skrifaði:Vissulega voru liðin tvöþúsund ár þegar árið 2001 byrjaði, en aldirnar skiptust samt 1999/2000. Ekki var ennþá 60s árið 1970?

Það er aldrei til núllta neitt. Að byrja að telja á ári númer eitt er alveg rökrétt. Ef byrjað væri á "núllta" ári væri eitt ár liðið þegar árið eitt byrjaði, sem ætti í rauninni að vera fyrsta árið... Meikar ekki sens.

Á talnalínu er talan einn frá 0 og upp í einn, talan núll er frá -1 og upp í núll.

edit: síðasta línan er asnalega orðuð hjá mér en ég er of þreyttur til að nenna að pæla meira í þessu.


Auðvitað var 60's ekki árið 1970. 60's var 10 ára tímabilið frá 1960-1969. Sjöundi áratugur tuttugustu aldar var hinsvegar 10 ára tímabilið frá 1961 - 1970. 1960 var síðasta árið í sjötta áratugnum og 1961 það fyrsta í þeim sjöunda.

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 15:37
af coldcut
Tímatalið er náttúrulega frekar kjánalegt að mörgu leyti. Samkvæmt því þá fór ártalið úr 1 ár fyrir krist í 1 ár eftir krist um leið og kristur renndi sér útúr óspjallaðri stelphnátu. Við miðum í raun við að kristur sé fæddur akkúrat á áramótunum.
Við höldum fæðingu hans hátíðlega 24. des en samt er EKKERT sem bendir til að hann hafi verið fæddur á þeim degi. Ef tímatalið okkar ætti að vera skothelt þá þyrftu áramót að vera AKKÚRAT á því sekúndubroti sem kristur "skreið" úr Maríu.

Fræðimenn telja hins vegar að skv. okkar tímatali þá hafi kristur verið fæddur á milli 6-4 árum "fyrir krist" sem er skemmtileg þversögn.

Spurning hvort við trúleysingjar þurfum ekki að taka upp okkar eigið tímatal? Hvað segja menn um að telja frá útgáfudegi "On the origin of the species" sem var 24. nóvember 1859? Höfum þá 24. nóv fyrsta daginn í nýju tímatali og 1860 verður þá 1 AS (Anno Scientia).


Jæja hvar er Guðbjartur vísindamaður?

Re: ég á afmæli í dag

Sent: Mið 30. Maí 2012 16:35
af Gislinn
hagur skrifaði:
Tbot skrifaði:Til hamingju með áfangann, bara orðinn hálf-fimmtugur. Virðist þó bera aldurinn nokkuð vel.

:)


Hálffimmtugur er 45 ;)

http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029


Kvart-aldar = 25 ára
hálf fimmtugur = 45 ára

Basic. :guy

Til hamingju með kvart-öldina í gær kubbur.