Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Þar sem hóppöntunin tókst svona vel þá hefur komið upp sú umræða að gera þetta á einhverju fresti, hvort sem það er 4 vikna eða 16 vikna. Langaði aðeins að sjá hvaðan þið mynduð vilja gera pantanir þar sem ég valdi bara fyrir okkur síðast.
Ég myndi bara taka niður pantanir og þegar væri komið sæmilegt magn þá færi hún af stað. En gefa fólki allavegana nægan tíma til að leggja inn pöntun og skoða málið. Þetta tókst fullkomlega frá Performace PC's síðast og góð og örugg þjónusta og flott vöruúrval.
Ég myndi bara taka niður pantanir og þegar væri komið sæmilegt magn þá færi hún af stað. En gefa fólki allavegana nægan tíma til að leggja inn pöntun og skoða málið. Þetta tókst fullkomlega frá Performace PC's síðast og góð og örugg þjónusta og flott vöruúrval.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Sýnist Frozen CPU vera með vinningin eins og er.
Væri gaman að vita hvar þessir 3 sem völdu "annað" myndu segja hvaðan þeir myndu vilja panta.
Væri gaman að vita hvar þessir 3 sem völdu "annað" myndu segja hvaðan þeir myndu vilja panta.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
BT
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Ég valdi performance pc-s aftur því mér fannst þeirra síða vera mjög þæginleg og miðað við hvernig þeir pökkuðu inn kassanum mínum þá eiga þeir inni thumbs up frá mér
Ég væri til í að panta af síðu með meira úrval af íhlutum, og þá er ég að tala um cpu,mb,ram,gpu og þessháttar.
Ég væri til í að panta af síðu með meira úrval af íhlutum, og þá er ég að tala um cpu,mb,ram,gpu og þessháttar.
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
vesley skrifaði:Ég væri til í að panta af síðu með meira úrval af íhlutum, og þá er ég að tala um cpu,mb,ram,gpu og þessháttar.
Væri alveg til í eitthvað svoleiðis, vantar einmitt almennilegt ram
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Valdi Frozen CPU því þeir eiga vifturnar sem mig langar í.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Mér skylst nú að specialtech sé alveg rosa fín verslun og góð þjónusta... Hef aldrei verslað við þá. Einu verslanirnar sem ég hef verslað við sem tengjast vatnskælingunni minni eru highflow, mayhems og xoxide og er alveg útúr sáttur við fyrri tvær en engan vegin xoxide...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
er ekki málið bara að hafa þetta fyrir hverja síðu fyrir sig
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Joi_BASSi! skrifaði:er ekki málið bara að hafa þetta fyrir hverja síðu fyrir sig
Og hver býður sig fram að nenna að standa í því? + að þá er lítil samþættingargróði í þessu og allir að borga sendingargjald frá hverri síðu.
Og með vélbúnaðinn, hvaða verslun eru þið með í huga? Eina sem ég sé með það er ábyrgðarmál, ég myndi ekki nenna að sjá um þau fyrir alla ef eitthvað klikkar
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Tiger skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:er ekki málið bara að hafa þetta fyrir hverja síðu fyrir sig
Og hver býður sig fram að nenna að standa í því? + að þá er lítil samþættingargróði í þessu og allir að borga sendingargjald frá hverri síðu.
bara hver sá sem að langar. panta bara þegar að næg þáttaka fæst
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Joi_BASSi! skrifaði:Tiger skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:er ekki málið bara að hafa þetta fyrir hverja síðu fyrir sig
Og hver býður sig fram að nenna að standa í því? + að þá er lítil samþættingargróði í þessu og allir að borga sendingargjald frá hverri síðu.
bara hver sá sem að langar. panta bara þegar að næg þáttaka fæst
Biðin gæti orðið ansi löng og ekki nenni ég að bíða í jafnvel 3 vikur eftir að pöntun verði nógu stór til þess að þetta borgi sig.
Ein stór pöntun á eina vefsíðu í einu er ódýrast og fljótlegast.
Svo væri kannski hægt að finna aðila í USA sem gæti keypt af fleiri en einni síðu og shippað þessu öllu í einu hingað á klakann á sama tíma. Þá getur fólk verslað af þeirri vefsíðu sem þeir fýla og svo sendir aðilinn það til okkar. Það gæti alveg komið út á fínu verði ef aðilinn/fyrirtækið sem pantar fyrir okkur er með sanngjarnt verð.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Joi_BASSi! skrifaði:Tiger skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:er ekki málið bara að hafa þetta fyrir hverja síðu fyrir sig
Og hver býður sig fram að nenna að standa í því? + að þá er lítil samþættingargróði í þessu og allir að borga sendingargjald frá hverri síðu.
bara hver sá sem að langar. panta bara þegar að næg þáttaka fæst
Biðin gæti orðið ansi löng og ekki nenni ég að bíða í jafnvel 3 vikur eftir að pöntun verði nógu stór til þess að þetta borgi sig.
Ein stór pöntun á eina vefsíðu í einu er ódýrast og fljótlegast.
Svo væri kannski hægt að finna aðila í USA sem gæti keypt af fleiri en einni síðu og shippað þessu öllu í einu hingað á klakann á sama tíma. Þá getur fólk verslað af þeirri vefsíðu sem þeir fýla og svo sendir aðilinn það til okkar. Það gæti alveg komið út á fínu verði ef aðilinn/fyrirtækið sem pantar fyrir okkur er með sanngjarnt verð.
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
vesley skrifaði:
Svo væri kannski hægt að finna aðila í USA sem gæti keypt af fleiri en einni síðu og shippað þessu öllu í einu hingað á klakann á sama tíma. Þá getur fólk verslað af þeirri vefsíðu sem þeir fýla og svo sendir aðilinn það til okkar. Það gæti alveg komið út á fínu verði ef aðilinn/fyrirtækið sem pantar fyrir okkur er með sanngjarnt verð.
Ég er premium member á MyUS og er til í að leyfa vökturum að nýta sér það ef áhugi er fyrir hendi.
EDIT: Einn vaktari pantaði fyrir nokkrum mánuðum SSD disk í pöntun með mér, fékk disk á 65 þúsund sem hefði kostað (að hans sögn) rúmlega 110 hérlendis.
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Var loksins að sækja vörurnar mínar úr síðustu pöntun og allt gekk ljómandi vel!
Tók hinsvegar eftir því að ég sendi link á vitlausar slöngur sem þýðir að ég þarf að panta aftur (algjörlega mín sök ).
Væri endilega til í að vera með í næstu pöntun líka, er ekki bara málið að byrja að safna fólki strax, sjáum svo bara hvenær þetta fer af stað?
Tók hinsvegar eftir því að ég sendi link á vitlausar slöngur sem þýðir að ég þarf að panta aftur (algjörlega mín sök ).
Væri endilega til í að vera með í næstu pöntun líka, er ekki bara málið að byrja að safna fólki strax, sjáum svo bara hvenær þetta fer af stað?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Xovius skrifaði:Var loksins að sækja vörurnar mínar úr síðustu pöntun og allt gekk ljómandi vel!
Tók hinsvegar eftir því að ég sendi link á vitlausar slöngur sem þýðir að ég þarf að panta aftur (algjörlega mín sök ).
Væri endilega til í að vera með í næstu pöntun líka, er ekki bara málið að byrja að safna fólki strax, sjáum svo bara hvenær þetta fer af stað?
Leiðinlegt að heyra. Hvaða slöngur ætlaðiru að fá? Ég keypti slatta af rauðum 1/2 x 3/4 og get láti þig fá ef sú stærð henntar þér.
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Tiger skrifaði:Xovius skrifaði:Var loksins að sækja vörurnar mínar úr síðustu pöntun og allt gekk ljómandi vel!
Tók hinsvegar eftir því að ég sendi link á vitlausar slöngur sem þýðir að ég þarf að panta aftur (algjörlega mín sök ).
Væri endilega til í að vera með í næstu pöntun líka, er ekki bara málið að byrja að safna fólki strax, sjáum svo bara hvenær þetta fer af stað?
Leiðinlegt að heyra. Hvaða slöngur ætlaðiru að fá? Ég keypti slatta af rauðum 1/2 x 3/4 og get láti þig fá ef sú stærð henntar þér.
Ætlaði einmitt að fá mér svoleiðis, eru þær UV reactive?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Ég hefði kannski áhuga á að vera með næst ef það væri tekið frá frozencpu, fer eftir því hvenar það væri upp á fjárhagsstöðu og hvort allt væri í stock hjá þeim sem maður ætlaði að taka.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
ég er allaveganna með ef það verður panntað af frozencpu
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Xovius skrifaði:Tiger skrifaði:Xovius skrifaði:Var loksins að sækja vörurnar mínar úr síðustu pöntun og allt gekk ljómandi vel!
Tók hinsvegar eftir því að ég sendi link á vitlausar slöngur sem þýðir að ég þarf að panta aftur (algjörlega mín sök ).
Væri endilega til í að vera með í næstu pöntun líka, er ekki bara málið að byrja að safna fólki strax, sjáum svo bara hvenær þetta fer af stað?
Leiðinlegt að heyra. Hvaða slöngur ætlaðiru að fá? Ég keypti slatta af rauðum 1/2 x 3/4 og get láti þig fá ef sú stærð henntar þér.
Ætlaði einmitt að fá mér svoleiðis, eru þær UV reactive?
Þessa Já stendur UV. Getur alveg fengið eitthvað af minni
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
verð með í næstu pöntun ef hún verður fljótlega annars þarf ég að sérpanta hjá buy.is ... er ekki málið að fólk ákveði sig hvor síðan það er frozen eða performance og svo panta bara 4 júní !! hvernig líst ykkur á það?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Mig vantar smá kælingar frá FrozenCPU, ef það verður pantað þaðan fljótlega þá er ég með..
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Jú ætli Frozen cpu sé ekki málið. Er að standa í fluttningum og því netlaus næstu daga, set upp póst fljótlega með nánari upplýsingum.
Getið byrjað að setja í körfu og finna ykkur dót að pannta
Getið byrjað að setja í körfu og finna ykkur dót að pannta
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Tiger skrifaði:Jú ætli Frozen cpu sé ekki málið. Er að standa í fluttningum og því netlaus næstu daga, set upp póst fljótlega með nánari upplýsingum.
Getið byrjað að setja í körfu og finna ykkur dót að pannta
Snilld! Er spenntur
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvaðan myndiru vilja hafa næstu hóppöntun?
Sama hér Er mikið að hugsa um að vera með
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690