Síða 1 af 1

24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 18:20
af AciD_RaiN
Jæja nú er maður að leita sér að einhverjum almennilegum efnum til að búa til sína eigin 24pin og 6pin framlengingar og þá helst paracord sleeves.

Vantar hreinlega allt, víra, pinna, sleeves, herpihólka og almennilegt plast, kalla og kellingar...

Vitið þið um einhverja verslun í Evrópu með þessa hluti á sæmilegum prís?

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 18:26
af Tiger
There can only be one on top.

Bestu efnin hjá þessum.

http://en.mdpc-x.com/mdpc-sleeve.htm

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 18:29
af vesley
Tiger skrifaði:There can only be one on top.

Bestu efnin hjá þessum.

http://en.mdpc-x.com/mdpc-sleeve.htm



Algjörlega sammála. Toppar hann enginn.

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 18:46
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:There can only be one on top.

Bestu efnin hjá þessum.

http://en.mdpc-x.com/mdpc-sleeve.htm

Virðist ekki getað gert neitt eða skoðað neitt á þessari síðu... Er hann með paracord?

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 18:52
af Klaufi
Skoðaðu þýsku útgáfuna af síðunni.

Og já, það kemst enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana í þessum málum.

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:08
af AciD_RaiN
Ég er ekki að sjá að hann sé með molex tengin sjálf né paracord (ekki það að paracord sé aðal málið)

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:13
af MatroX
ég á rautt 24pin extension ef þú vilt. ég líka eitthvað af 6pin og 8pin gpu og eps

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:14
af AciD_RaiN
MatroX skrifaði:ég á rautt 24pin extension ef þú vilt. ég líka eitthvað af 6pin og 8pin gpu og eps

Mig vantar nú bara efnið í að búa þetta allt til sjálfur en takk samt ;)

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:31
af Tiger
Hún er greinilega eitthvað biluð hjá honum síðan. Ég skoðaði helling þarna hjá honum um daginn.

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:38
af Klaufi
Tiger skrifaði:Hún er greinilega eitthvað biluð hjá honum síðan. Ég skoðaði helling þarna hjá honum um daginn.


"Búðin er lokuð.."

Stendur þarna ;)

Fáránlegt samt að maður geti ekki bowseað..

Re: 24pin framlengingarefni í Evrópu?

Sent: Mán 14. Maí 2012 19:38
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:Hún er greinilega eitthvað biluð hjá honum síðan. Ég skoðaði helling þarna hjá honum um daginn.

Já enda liggur mér ekkert á í rauninni. Vantar bara að finna einhvern með almennilegan lager sem hægt er að kaupa í magni á góðum prís ;)