Nýtt herbergi - Allt tekið í gegn!
Sent: Sun 13. Maí 2012 23:40
Sælir piltar
Yfir sumarið mun ég leigja íbúð með félaga mínum og langar mig að gera e-h rosalega skemmtilegt við þetta herbergi sem ég verð með þar sem ég mun líklegast eyða örlítið of miklum tíma þar.
Í herberginu verður rúm, skrifborð, sjóvarp og 2-3 stólar (sem verða alltaf geymdir inn í geymslunni nema þegar maður fær heimsókn). Það sem ég er að biðja ykkur um, er að koma með hugmyndir hvar væri best að hafa alla hlutina svo ykkur er velkomið að go nuts á hugmyndum.
Svona lítur herbergið út.
.dwg fæll fyrir Autocad
* Eldhúsið, baðherbergi osfrv. er aðskilið og ekki á teikningunni.
Stærðir á rýmum:
- Herbergið - rúmlega 13m²
- Geymslan - tæðlega 4,5m²
- Forstofan - rúmlega 3m²
Hugmyndir:
- Fyrsta hugmyndin. Stórt skrifborð (1.6M X 0.8M) , sjónvarpið fest upp á vegg og hægt að snúa að rúminu og beint út, borð og 3 stólar sem hægt verður að henda inn í geymsluna.
Besta hugmyndin verður verðlaunum með einum ísköldum og tveimur high fives.
Yfir sumarið mun ég leigja íbúð með félaga mínum og langar mig að gera e-h rosalega skemmtilegt við þetta herbergi sem ég verð með þar sem ég mun líklegast eyða örlítið of miklum tíma þar.
Í herberginu verður rúm, skrifborð, sjóvarp og 2-3 stólar (sem verða alltaf geymdir inn í geymslunni nema þegar maður fær heimsókn). Það sem ég er að biðja ykkur um, er að koma með hugmyndir hvar væri best að hafa alla hlutina svo ykkur er velkomið að go nuts á hugmyndum.
Svona lítur herbergið út.
.dwg fæll fyrir Autocad
* Eldhúsið, baðherbergi osfrv. er aðskilið og ekki á teikningunni.
Stærðir á rýmum:
- Herbergið - rúmlega 13m²
- Geymslan - tæðlega 4,5m²
- Forstofan - rúmlega 3m²
Hugmyndir:
- Fyrsta hugmyndin. Stórt skrifborð (1.6M X 0.8M) , sjónvarpið fest upp á vegg og hægt að snúa að rúminu og beint út, borð og 3 stólar sem hægt verður að henda inn í geymsluna.
Besta hugmyndin verður verðlaunum með einum ísköldum og tveimur high fives.