Síða 1 af 1

Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 13:16
af intenz
Hvar er hægt að senda frítt SMS á netinu núna í dag?

Allar síður búnar að loka á að senda bara á sína viðskiptavini. :mad

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 13:33
af SolidFeather
alterna.is

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 13:34
af hfwf
Er mikið mál að fara bara a viðeigandi heimasíður og Senda sms þaðan?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 13:38
af intenz
SolidFeather skrifaði:alterna.is

Nei þeir eru búnir að loka fyrir viðskiptavini sína.

hfwf skrifaði:Er mikið mál að fara bara a viðeigandi heimasíður og Senda sms þaðan?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Nei nei ef Síminn væri ekki með allt lokað og læst (ég þarf að senda SMS í númer hjá Símanum)

https://www.siminn.is/vefsms/

Smarty pants. \:D/

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 14:03
af intenz
Skref aftur á bak í þróuninni.

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 14:10
af playman
intenz skrifaði:Skref aftur á bak í þróuninni.

x2! :mad

Re: Senda frítt SMS

Sent: Þri 08. Maí 2012 19:30
af littli-Jake
playman skrifaði:
intenz skrifaði:Skref aftur á bak í þróuninni.

x2! :mad


x3.

Síðan skilst mér að þetta alterna-dót sé frekar slakt. Ef þú ert að senda langt sms þá skilar það sér ekki eða bara hluti af því. FAIL

Re: Senda frítt SMS

Sent: Mið 09. Jan 2013 00:32
af intenz
Og nú er skilo.is hætt! :uhh1

Re: Senda frítt SMS

Sent: Mið 09. Jan 2013 07:59
af beatmaster
Mynd





Eftirfarandi stendur á forsíðunni hjá Hringdu

Frítt SMS á vef Hringdu

Hringdu er eina fjarskiptafyrirtækið á Íslandi sem býður uppá gjaldfrjáls SMS á vefsíðunni sinni. Það er hægt að senda sms í hvaða símafyrirtæki sem er án kostnaðar. Það eina sem við biðjum þig um að gera er að skrá þig inn hér á hliðinni með Facebook. Það þarf einungis að skrá sig einu sinni inn.


Ég hef notað þetta með góðum árangri, hinsvegar virðist vera búið að taka sms dálkinn af Hringdu síðunni, spurning hvort að það sé fyrir mistök eða viljandi...