Fiberglass plötur á Íslandi
Sent: Fös 04. Maí 2012 21:55
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvar er hægt að kaupa þunnar fiberglass plötur hérna heima. Ég er að hugsa um eitthvað ~2mm. Svipað efni og er í prentplötum.
dori skrifaði:Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvar er hægt að kaupa þunnar fiberglass plötur hérna heima. Ég er að hugsa um eitthvað ~2mm. Svipað efni og er í prentplötum.