Síða 1 af 1
Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 03:56
af Ripparinn
Eru menn búnir að sjá hana ?
Mér fannst hún drullu góð, mæli eindregið með henni!
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 04:35
af Bjosep
Ekki búinn að sjá hana, en þú ert þá annar sem ég sé sem "mælir með" henni.
Gagnrýnandi Monitor gaf henni 4 eða 4,5 stjörnur af 5. Eitthvað sem ég hefði aldrei búist við af ofurhetjumynd ... en síðan getur svo sem verið að þa sé ekkert að marka kauða
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 11:00
af Hjaltiatla
Hún var mjög góð fannst mér, náðu að blanda húmor,spennu og tæknibrellum mjög vel saman.
Ég hefði gefið henni 4 stjörnur
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 11:24
af magnusgu87
Topp mynd á alveg skilið fullt hús í mínum bókum!
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 12:22
af jobbzi
Ripparinn skrifaði:Eru menn búnir að sjá hana ?
Mér fannst hún drullu góð, mæli eindregið með henni!
Hún er snilld fór í hana í gær
svoldið löng 2 og hálfur tími en allveg þess virði og maður vonar að það kemur framm halds mynd mer fannst Þór og Hulk svo miklir vinir hahaha
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 13:26
af vesley
Rosalega flott mynd, en það fóru nokkrir alveg ágætlega í taugarnar á mér í bíósalnum þegar myndin var í gangi.
T.d. að það var klappað þegar eitthvað fyndið gerðist og svo átti eitthver nagli það til að öskra þegar rosa bardagasena var í gangi, skemmdi aðeins fyrir mér.
Re: Avengers(2012)
Sent: Lau 28. Apr 2012 14:45
af Hjaltiatla
jobbzi skrifaði:Ripparinn skrifaði:Eru menn búnir að sjá hana ?
Mér fannst hún drullu góð, mæli eindregið með henni!
Hún er snilld fór í hana í gær
svoldið löng 2 og hálfur tími en allveg þess virði og maður vonar að það kemur framm halds mynd mer fannst Þór og Hulk svo miklir vinir hahaha
Ef þú varst út alla myndina þ.e.a.s þar til allt movie creditið kláraðist þá kom þessi dúddi fram
http://marvel.com/universe/Thanos Tel góðar líkur á framhaldi.