Síða 1 af 1

Komast framhjá IP checki

Sent: Fim 26. Apr 2012 16:18
af addi32
Keypti mér aðgang að csports.se til að horfa á sænska boltann á netinu en ég get ekki streamað nema ver astaddur í svíþjóð.

Hvernig er best að komast framhjá svona checki?

Er búinn að prufa setja inn Proxy stillingar og ég get skoðað netið en það er bara svo ótrúlega hægt. Hef aldrei komist svo langt að geta prufað að streama leiki.

Öll ráð vel þegin.

Andrés

Re: Komast framhjá IP checki

Sent: Fim 26. Apr 2012 17:09
af jobbzi
Er verið að biðja um að þú sért með sænska IP tölu? :uhh1

Re: Komast framhjá IP checki

Sent: Fim 26. Apr 2012 17:17
af gardar
Kauptu þér vpn hjá https://www.ipredator.se/

Re: Komast framhjá IP checki

Sent: Fim 26. Apr 2012 17:47
af dandri
Þú getur fundið þér sænskan proxy ef þú nennir að eyða tíma í að leita, auðveldast er að gera eins og gardar benti á og kaupa sér vps