Síða 1 af 1
Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 14:42
af MCTS
Sælir var að spá hvort einhver viti hvenar Ivy Bridge er væntanlegt til landsins í tölvubúðir. Er svona að reyna að ákveða hvort maður ætti að fara í Ivy Bridge frá 775 frekar en að fara í 1155. En auðvitað fer maður í 1155 ef það verður alveg hryllilega mikill verðmunur enda svosem ekki hryllilega mikill peningur fyrir einhverri huge uppfærslu í Ivy Bridge.
Ef ég er að posta þessu í vitlausan flokk þá biðst ég velvirðingar á því. Líka ef það er þráður hérna um þetta einhverstaðar.
Ef einhver hefur þekkingu um þetta eða er að spá í því sama og ég þá endilega tjá ykkar skoðun á málinu.
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 15:56
af Gunnar Andri
getur alltaf tekið ivy bridge móðurborð og notað 1155 örgjörva en það styttist þó í Ivy bridge örgjörvana.
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 16:25
af Halli25
Gunnar Andri skrifaði:getur alltaf tekið ivy bridge móðurborð og notað 1155 örgjörva en það styttist þó í Ivy bridge örgjörvana.
Móðurborðin eru lent hjá flestum búðum og já sami sökkull, 1155 á Sandy Bridge og Ivy Bridge svo SB örgjörvarnir passa í Ivi Bridge móðurborðinn og öfugt.
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 16:45
af MCTS
Ok það er sniðugt var ekki búinn að kynna mér þetta neitt af viti bara að spá hvort að ivy bridge verði peninganavirði þegar það lendir hérna
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 17:00
af fremen
Ivy Bridge er 1155
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 24. Apr 2012 17:31
af Arnzi
Þarf maður eitthvað sérstakt chipsett fyrir ivy bridge eða getur bara smellt honum í aðeins eldra 1155 móðurborð?
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mið 25. Apr 2012 03:18
af worghal
Arnzi skrifaði:Þarf maður eitthvað sérstakt chipsett fyrir ivy bridge eða getur bara smellt honum í aðeins eldra 1155 móðurborð?
þú þarft bara eitthvað 1155 socket borð, helst nýtt og líklegast þarftu að uppfæra biosinn fyrir Ivy
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mið 25. Apr 2012 09:02
af Halli25
worghal skrifaði:Arnzi skrifaði:Þarf maður eitthvað sérstakt chipsett fyrir ivy bridge eða getur bara smellt honum í aðeins eldra 1155 móðurborð?
þú þarft bara eitthvað 1155 socket borð, helst nýtt og líklegast þarftu að uppfæra biosinn fyrir Ivy
Ef þú ert með SB 1155 borð þá nærðu ekki að nýta þér allt sem Ivy bridge örgjörvinn hefur uppá að bjóða.
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Fim 26. Apr 2012 13:09
af MCTS
Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Fös 27. Apr 2012 01:47
af MCTS
MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
Verður gaman að sjá
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Fös 27. Apr 2012 02:04
af AciD_RaiN
MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
Hvaða búð þá ef ég má spyrja?
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Fös 27. Apr 2012 02:15
af Tiger
MCTS skrifaði:MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
Verður gaman að sjá
Var þetta svona "hef engan að tala við, best að tala við sjálfan mig á Vaktinni"
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Fös 27. Apr 2012 02:16
af MCTS
Tiger skrifaði:MCTS skrifaði:MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
Verður gaman að sjá
Var þetta svona "hef engan að tala við, best að tala við sjálfan mig á Vaktinni"
Já þetta var svona svoleiðis enda lítið að gera
annars var það Tölvutek Acid Rain
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mán 30. Apr 2012 12:04
af MCTS
Intel Core i7 3770k á að kosta 70 þús i einni tölvubúð hérna sælir
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mán 30. Apr 2012 12:12
af Gunnar Andri
jæja spurning hvort Guðjón fari ekki að henda inn Ivy bridge Móðurborðum og Örgjörvunum inná verðvaktina þar sem flestar búðir eru nú þegar með Ivy bridge móðurborð og styttist í að Ivy Örgjörvar fari að koma líka
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mán 30. Apr 2012 17:19
af MCTS
Búinn að panta Intel Core i5-3570k yeee
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mið 09. Maí 2012 17:12
af Gunnar Andri
Hann er kominn á lager hjá okkur í start
http://start.is/product_info.php?products_id=3471og
http://start.is/product_info.php?products_id=3470Þetta virðast vera þrusu örgjörvar, en satt að segja átti maður von á nýjum umbúðum frá Intel
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mið 09. Maí 2012 17:19
af AciD_RaiN
Þrusu gott verð hjá ykkur
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Mið 09. Maí 2012 18:19
af MCTS
Já eg mun fara til rvk á föstudaginn og ná i minn i5-3570k og tilheyrandi dót með því
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 15. Maí 2012 03:44
af MCTS
Náði í þetta föstudaginn 11 maí
Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w Móðurborð: Gigabyte z77-d3h
Re: Ivy Bridge til íslands
Sent: Þri 15. Maí 2012 09:33
af mundivalur