Síða 1 af 1

Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 02:32
af AciD_RaiN
Var að fá póst og fannst það einu númeri of fyndið hvað þetta var kjánalegt... Sorry fyrir að vera að gera einhvern óþarfa þráð en hafði þið fengið svona illa gerðan fake mail áður?

Mynd

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 02:35
af Gúrú
Það er ástæða fyrir því að þú sérð ekki vel gerða svona; þessir eru þeir einu sem að komast í gegn vegna þess að hinir eru síaðir.

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 02:46
af AciD_RaiN
Gúrú skrifaði:Það er ástæða fyrir því að þú sérð ekki vel gerða svona; þessir eru þeir einu sem að komast í gegn vegna þess að hinir eru síaðir.

Ég bjóst bara við því að þetta væri virkilega drukkin manneskja :face

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 10:12
af capteinninn
Gúrú skrifaði:Það er ástæða fyrir því að þú sérð ekki vel gerða svona; þessir eru þeir einu sem að komast í gegn vegna þess að hinir eru síaðir.


Þetta vissi ég ekki

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 10:18
af Daz
hannesstef skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það er ástæða fyrir því að þú sérð ekki vel gerða svona; þessir eru þeir einu sem að komast í gegn vegna þess að hinir eru síaðir.


Þetta vissi ég ekki


Fín spamfilter sía í flestum póstþjónum sem hendir út svona augljósu spammi. Það er meðal annars byggt á orðafilterum, svo ef öll orðin eru rangt stafsett þá kemst það í gegn.

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 12:59
af Leviathan
Daz skrifaði:
hannesstef skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það er ástæða fyrir því að þú sérð ekki vel gerða svona; þessir eru þeir einu sem að komast í gegn vegna þess að hinir eru síaðir.


Þetta vissi ég ekki


Fín spamfilter sía í flestum póstþjónum sem hendir út svona augljósu spammi. Það er meðal annars byggt á orðafilterum, svo ef öll orðin eru rangt stafsett þá kemst það í gegn.

Maður spyr sig hver tilgangurinn sé ef það er ekki hægt að lesa póstinn. #-o

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 13:28
af Bjosep
Leviathan skrifaði:Maður spyr sig hver tilgangurinn sé ef það er ekki hægt að lesa póstinn. #-o


Á einhverjum tímapunkti les einhver örvæntingarfullur eitthvert gylliboðið sem hann fær og hver veit nema hann falli fyrir því.

Re: Strákar, ætli þetta sé ekki alveg legit?

Sent: Þri 24. Apr 2012 13:51
af playman
Bjosep skrifaði:
Leviathan skrifaði:Maður spyr sig hver tilgangurinn sé ef það er ekki hægt að lesa póstinn. #-o


Á einhverjum tímapunkti les einhver örvæntingarfullur eitthvert gylliboðið sem hann fær og hver veit nema hann falli fyrir því.

það hlítur einhver að falla fyrir þessu, þar sem að þetta er mikið notað.
stór efa að þeir sæju sér í hag að standa í þessu ef að þeir væru ekkert að græða á þessu.