Takk fyrir þetta, en ég er með aðra spurningu, því skv. þessum lögum er lánveitanda ekki heimilt að krefjast þess að ábyrgðamenn greiði skuld ef lántakandi fer í greiðsluaðlögun, en skv. máli
http://haestirettur.is/domar?nr=7026 - var það síðan dæmt í hag láveitanda.
Með öðrum orðum, Hæstiréttur dæmdi ábyrgðamenn til að greiða skuldina þrátt fyrir að lögin sögðu að það væri ekki leyfilegt.
Getur e-h útskýrt þetta fyrir mér, á mannamáli væri mjög vel þegið. Það sem ég skil ekki er, af það er búið að setja lög, en þau stangast á við stjórnarskrá - eru þau gild í dag eða var þeim breytt?
Edit *
Hér er fréttin af Vísi.is