Síða 1 af 1

Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 11:51
af mikkidan97
Sælir vaktarar, vitið þið um einhverja almennilega netvafra fyrir XBMC í windows?
Mig vantar einn þannig, þar sem ég er með eina litla htpc sem runnar xp-mini og fer alltaf beint inná xbmc. Væri alger snilld ef þið gætuð bennt mér á zip-skrá, eða þannig.

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 12:35
af kubbur
ég var í sömu pælingum, endaði á því að setja bara upp ubuntu og svo xbmc þar inn

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 13:38
af mikkidan97
kubbur skrifaði:ég var í sömu pælingum, endaði á því að setja bara upp ubuntu og svo xbmc þar inn

Úff, nenni því ekki, er nú þegar með aðra HTPC sem runnar á XBMCbuntu.

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 13:44
af arnif
mikkidan97 skrifaði:
kubbur skrifaði:ég var í sömu pælingum, endaði á því að setja bara upp ubuntu og svo xbmc þar inn

Úff, nenni því ekki, er nú þegar með aðra HTPC sem runnar á XBMCbuntu.


Það er chrome í xbmcbuntu...

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 13:47
af mikkidan97
arnif skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:
kubbur skrifaði:ég var í sömu pælingum, endaði á því að setja bara upp ubuntu og svo xbmc þar inn

Úff, nenni því ekki, er nú þegar með aðra HTPC sem runnar á XBMCbuntu.


Það er chrome í xbmcbuntu...

Ég veit vel um það, en mig vantar browser fyrir windows útgáfuna af XBMC

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 13:49
af kubbur
væri þá helst að nota advanced launcher til að starta chrome fyrir windows

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 13:50
af mikkidan97
kubbur skrifaði:væri þá helst að nota advanced launcher til að starta chrome fyrir windows

hmm.... Prufa það

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 14:03
af mikkidan97
kubbur skrifaði:væri þá helst að nota advanced launcher til að starta chrome fyrir windows

Hmm.... virkar ekki. Er einhver sérstök "Argument" sem maður þarf að hafa með?

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 14:07
af kubbur
þarft að búa til scriptu held ég til að keyra chromium og láta adv launcher keyra þá scriptu

gæti verið nóg að vísa á shortcut í windows

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Sun 22. Apr 2012 14:10
af mikkidan97
kubbur skrifaði:þarft að búa til scriptu held ég til að keyra chromium og láta adv launcher keyra þá scriptu

gæti verið nóg að vísa á shortcut í windows

Hvernig scriptu? .bat skrá?

Re: Browser fyrir XBMC?

Sent: Þri 24. Apr 2012 17:44
af mikkidan97
kubbur skrifaði:þarft að búa til scriptu held ég til að keyra chromium og láta adv launcher keyra þá scriptu

gæti verið nóg að vísa á shortcut í windows

Það eina sem gerist, er að xbmc fer niður(minimized)