Síða 1 af 1

CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:20
af intenz
Bandaríska þingið komið með enn eitt frumvarp til laga til að breyta internetinu...

Listinn yfir fyrirtæki sem styðja frumvarpið:
http://www.digitaltrends.com/web/cispa- ... your-data/

Útskýring á frumvarpinu:
http://images.paralegal.net.s3.amazonaws.com/cispa.jpg

Video:
http://www.youtube.com/watch?v=ZMBEuflcikA

Undirskriftarlisti:
http://www.avaaz.org/en/stop_cispa/

Hvað finnst ykkur?

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:28
af AciD_RaiN
Ok nú fer maður bara að nota dósasíma eða eitthvað !!! Þetta er bara bilun !!!

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:30
af intenz
Það sorglegasta er það að fyrirtæki á borð við Facebook, Microsoft, Google, IBM, Intel, o.s.frv. styðja þetta. :(

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:39
af AciD_RaiN
Já ég sá það... Maður er hvergi öruggur lengur.

Hverjir eiga skype annars??

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:40
af steinarorri
AciD_RaiN skrifaði:Já ég sá það... Maður er hvergi öruggur lengur.

Hverjir eiga skype annars??


Microsoft :)

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 20:44
af ZiRiuS
Það eina sem ég hef verulegar áhyggjur af er það ég hef engan rétt til að vita hvað fyrirtækin eru að safna um mig (samkvæmt þessari mynd) sem ég hélt nú að væri brot á stjórnarskrám flestra landa...

En ég þarf að kynna mér þetta betur áður en ég fer að tjá mig eitthvað frekar, geri það þegar prófin eru búin (átt þú ekki að vera að læra Gaui \:D/ )

Re: CISPA

Sent: Sun 15. Apr 2012 22:01
af dori
Það er alveg klárt mál að það þarf að berjast fyrir því að fá staðfestingu á stafrænu frelsi inn í stjórnarskrár svo að það sé ekki hægt að lauma svona hlutum fram hjá fólki.

Ég held að það séu einhver ákvæði í þessari tillögu að stjórnarskrá sem var unnin um árið sem eiga að tryggja stafrænt frelsi.

Tékkið á http://immi.is/Home og http://fsfi.is ef þið viljið vera hluti af lausninni :)