Síða 1 af 1

Fallout 1 ókeypis

Sent: Fös 06. Apr 2012 00:12
af bubble
Ef þið skráið ykkur á þessa síðu http://www.gog.com/ getið þið fengið Fallout (orignal) frítt en hann er bara frír í 48 tíma

Ég er búinn að vera að spila hann núna í næstum 2 tíma...var búinn að gleima hversu awesome þessi leikur var :P

-Bubble

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 00:36
af capteinninn
Mér skilst að þessi síða GOG sé awesome. Þú getur keypt leiki þarna og unlockað á steam og svona. Eru líka með helling af gömlum classics

Edit:

http://www.gog.com/en/gamecard/fallout

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 00:47
af gardar
Er bara frítt að spila hann í 48 tíma eða er bara hægt að sækja hann frítt í 48 tíma?

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 00:53
af bubble
gardar skrifaði:Er bara frítt að spila hann í 48 tíma eða er bara hægt að sækja hann frítt í 48 tíma?

frítt að sækja hann í 48 tíma

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 01:06
af Klemmi
Hmmm var að sækja þennan Beneath a Steel Sky sem kom út 1995, verður gaman að spila hann þegar maður hefur tíma :)

Fékk flottar einkunnir og búið að bæta við tali

Publication Score
CU Amiga 95%
Amiga Format 94%
PC Gamer US 91%
Amiga Power 86%

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 01:22
af Bjosep
Ég á einmitt fallout 1 einhversstaðar á geisladisk, fylgdi með skjákorti sem ég keypti árið 2002 ef ég man rétt (Geforce 4200 Ti) . Minnir að ég hafi fengið 5-10 leiki. Þar á meðal einhvern leik sem heitir Sacrifice og FPS leik sem heitir No one lives forever. FPS leikurinn var sá eini sem ég nennti að spila að ráði, Fallout og sacrifice fundust mér ekkert of merkilegir.

Ég held reyndar að Sacrifice hafi nú ekki getið neitt frekar af sér, en einhversstaðar sá ég síðar að hann hafði hlotið góða dóma.

Það er líklegast ástæða fyrir því að ég er ekki í vinnu hjá neinu tölvuleikjafyrirtæki við að meta söluhorfur tölvuleikja :-k

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 02:52
af Akumo
Hvernig unlockaru hann á steam í gegnum þetta?

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 02:54
af worghal
Akumo skrifaði:Hvernig unlockaru hann á steam í gegnum þetta?

you dont.

nærð í .exe skjal af síðunni og installar leiknum með því.

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 02:56
af Akumo
worghal skrifaði:
Akumo skrifaði:Hvernig unlockaru hann á steam í gegnum þetta?

you dont.

nærð í .exe skjal af síðunni og installar leiknum með því.


Var einhver hér fyrir ofan að tala um að það væri hægt að unlocka dótarí á steam með þessu, i dont get it D: ?

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 02:59
af worghal
Akumo skrifaði:
worghal skrifaði:
Akumo skrifaði:Hvernig unlockaru hann á steam í gegnum þetta?

you dont.

nærð í .exe skjal af síðunni og installar leiknum með því.


Var einhver hér fyrir ofan að tala um að það væri hægt að unlocka dótarí á steam með þessu, i dont get it D: ?

þú getur unlockað SUMA leiki af gog.com en ekki til dæmis þenann fallout leik.

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 08:29
af Hjaltiatla
hannesstef skrifaði:Mér skilst að þessi síða GOG sé awesome. Þú getur keypt leiki þarna og unlockað á steam og svona. Eru líka með helling af gömlum classics

Edit:

http://www.gog.com/en/gamecard/fallout

Ég persónulega er þessi týpíski retro gamer og fýla mjög marga af þessum eldri leikjum og Gog.com er btw algjör snilld :happy

Re: Fallout 1 frír

Sent: Fös 06. Apr 2012 13:18
af GullMoli
Brilliant síða, hef einmitt verslað þónokkra leiki þarna í gegnum tíðina.

Re: Fallout 1 frír

Sent: Lau 07. Apr 2012 20:30
af ManiO
GullMoli skrifaði:Brilliant síða, hef einmitt verslað þónokkra leiki þarna í gegnum tíðina.


Á einmitt 77 leiki á accountinum mínum þarna :-$

Re: Fallout 1 frír

Sent: Lau 01. Des 2012 14:34
af Stuffz
var að finna þessa síðu núna líka, þetta er kúl

Er að spila MOO2 núna.

eitthverjir aðrir sem spiluðu Master of Orion leikina, spilaði 2 en aldrei 1 og bara smá 3

svo er það HoMM 2, 3, 4, 5. fannst 2 og 5 bestir.

Fallout klassískt, spilaði 1. 2 og tactics, 1 og 2 bestir.

sacrifice spilaði hann líka.

og svo fullt af öðrum.

Re: Fallout 1 frír

Sent: Lau 01. Des 2012 19:00
af Xovius
Stuffz skrifaði:var að finna þessa síðu núna líka, þetta er kúl

Er að spila MOO2 núna.

eitthverjir aðrir sem spiluðu Master of Orion leikina, spilaði 2 en aldrei 1 og bara smá 3

svo er það HoMM 2, 3, 4, 5. fannst 2 og 5 bestir.

Fallout klassískt, spilaði 1. 2 og tactics, 1 og 2 bestir.

sacrifice spilaði hann líka.

og svo fullt af öðrum.


Þráður síðan í apríl...

Re: Fallout 1 frír

Sent: Lau 01. Des 2012 21:41
af Stuffz
Xovius skrifaði:
Stuffz skrifaði:var að finna þessa síðu núna líka, þetta er kúl

Er að spila MOO2 núna.

eitthverjir aðrir sem spiluðu Master of Orion leikina, spilaði 2 en aldrei 1 og bara smá 3

svo er það HoMM 2, 3, 4, 5. fannst 2 og 5 bestir.

Fallout klassískt, spilaði 1. 2 og tactics, 1 og 2 bestir.

sacrifice spilaði hann líka.

og svo fullt af öðrum.


Þráður síðan í apríl...


veit

ætlaði fyrst að búa til nýjan en svo ákvað ég að nota leitina aldrei þessu vant og fann þessa fínu umræðu hérna, svo afhverju ekki að halda henni áfram hugsaði ég, alltaf gama að rifja upp "good old days" í góðum félagsskap

Re: Fallout 1 frír

Sent: Sun 02. Des 2012 00:32
af bubble
Stuffz skrifaði:
Xovius skrifaði:
Stuffz skrifaði:var að finna þessa síðu núna líka, þetta er kúl

Er að spila MOO2 núna.

eitthverjir aðrir sem spiluðu Master of Orion leikina, spilaði 2 en aldrei 1 og bara smá 3

svo er það HoMM 2, 3, 4, 5. fannst 2 og 5 bestir.

Fallout klassískt, spilaði 1. 2 og tactics, 1 og 2 bestir.

sacrifice spilaði hann líka.

og svo fullt af öðrum.


Þráður síðan í apríl...


veit

ætlaði fyrst að bæua til nýjan en svo ákvað ég að nota leitina aldrei þessu vant og fann þessa fínu umræðu hérna, svo afhverju ekki að halda henni áfram hugsaði ég, alltaf gama að rifja upp "good old days" í góðum félagsskap



alveg satt...