Síða 1 af 1

er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 19:34
af Kristján
myndbandið sem ég man eftir er að hann er að búa til 18TB, eða eitthvað álíka, NAS eða slíkt

hann býr semsagt til litinn kassa utan um 18 stk hdd og held þeir hafi verið raidaðir en er ekki viss.

myndatakan var rosalega flott og þetta var tekið í skúrnunm hjá gaurnum eða eitthvað

hann fékk líka allt dótið sitt frá newegg, ef það kveikir á einhverjum bjöllum.

einhver sem man eftir þessu?

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 19:36
af Gunnar

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 19:39
af Kristján
þú ert nú meiri snillingurinn.

takk kærlega

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 19:50
af worghal
hann er ekki búinn að gera neitt í 7 mánuði :(

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 19:56
af Gunnar
worghal skrifaði:hann er ekki búinn að gera neitt í 7 mánuði :(

3 mánuðir síðan seinasta video kom út eftir hann
nýtt workshop og svo bjallan

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 20:13
af axyne
Flott hýsinging sem hann smíðaði en mér finnst eiginlega meira impressive hvernig hann document-eraði allt saman.

Behind the scenes : Time-Lapse

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 21:10
af worghal
Gunnar skrifaði:
worghal skrifaði:hann er ekki búinn að gera neitt í 7 mánuði :(

3 mánuðir síðan seinasta video kom út eftir hann
nýtt workshop og svo bjallan

nei, workshop videoið er nýjast og er 7 mánaða gamalt...

Re: er að leita af gaur/rás á youtube

Sent: Mið 04. Apr 2012 21:26
af Gunnar
worghal skrifaði:
Gunnar skrifaði:
worghal skrifaði:hann er ekki búinn að gera neitt í 7 mánuði :(

3 mánuðir síðan seinasta video kom út eftir hann
nýtt workshop og svo bjallan

nei, workshop videoið er nýjast og er 7 mánaða gamalt...

hmm stendur fyrir 3 mánuðum við seinstu 2 myndböndin hans
http://www.youtube.com/user/UnknownLobster
skoðaði bara það, svo fer maður inní myndböndin og þá er lengra síðan hann upploadaði. greinilega 3 mánuðir síðan hann commentaði eða eitthvað.
my bad. ;)