Aðgerðir og ábyrgð lækna
Sent: Mið 28. Mar 2012 18:47
Málið er þannig lagt að ég er búinn að fara í 2 hnéspeglanir (á hægra og vinstra)hné, önnur í des2011 og hin jan2012. Nú fynn ég ekkert fyrir neinu í því hné-i sem var farið í fyrst en er ekki orðinn góður í hinu. Nú hef ég nánast farið eftir öllu sem læknir ráðlagði með hreifingu og enga vinnu stundað og tíminn til að jafna sig á að vera 6 vikur en ég er að klára 12 vikuna og er bólginn og þreittur í hné.
grunar að ég þurfi því að fara aftur í rannsókn(myndatöku) og hugsanlega aftur í skurð, kanski til að fjarlæga eithvað sem varð eftir í fyrri aðgerð. Ber læknir einhverja ábyrgð, ber honum að taka kostnað af myndum eða aðgerð. eða bæði,
hafið þið einhverja reynslu af þessum málum..
takk fyrir
kv vesi
grunar að ég þurfi því að fara aftur í rannsókn(myndatöku) og hugsanlega aftur í skurð, kanski til að fjarlæga eithvað sem varð eftir í fyrri aðgerð. Ber læknir einhverja ábyrgð, ber honum að taka kostnað af myndum eða aðgerð. eða bæði,
hafið þið einhverja reynslu af þessum málum..
takk fyrir
kv vesi